(24) Blaðsíða 20
20
lifði. Varð þessi styrkur honum því nauðsynlegri,
sem hann nú ekki treystist lengur að þjóna prests-
embætti fyrir elli sakir, og afsalaði sér brauðið að
öllu leyti, 31. dag Augustmán. árið 1846, einúngis
með þriðjúngi inntekta og lítilfjörlegum hlynnindum
að auki; samt þjónaði hann Breiðabólstað með
aðstoðarpresti sínum árið eptir, þangað til eptir-
maður hans kom í Júlím. 1847 , hafði hann þá
þjónað prests embætti í samfleytt 55 ár, og á þeim
tíma skírt 423 börn, en fermt 224, gefið saman
82 hjón, og súngið yfir 325 dauðum. Auk þessa
hafði hann þjónað prófasts verkum í Dalasýslu
rúmlega 25 ár.
þannig var þá loksins kominn sá tími, að Jón
prófastur Gíslason gat notið hvíldar eptir löng og
örðug störf, og lifað með ró í heiðarlegri elli;
enda studdu þá flestir að því, að gjöra hon-
um þúnga elliáranna sem léttbærastan, svo það
mátti segja, að hann á gamals aldri, þegar hann
var orðinn sem barn í annað sinn, græddi nýja
vini og aðstoðarmenn þegar allir æskuvinir hans
vóru löngu á undan honum í burtu horfnir1. J>ar
i) Auk allra sóknarmanna lians, sem jafnan báru hann á
höndum sér, minnist liann í æfiágripi sinu þakklátlega
prófasta. sinna þau ár sem hann var a Breftabólstab, er
jafnan sýndu honum staka velvild, og umboþsmanns,
I’orvaldar Sivertsens í Hrappsey.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald