
(32) Blaðsíða 28
28
maður í aðbúnaði og klæðaburði, og hafði óbeit á
glíngri og prjáli þessarar aldar. Hann var einhver
hinn samvizkusamasti maður í öllu, og það jafnvel
í smámunum. Embætti sitt rækti hann því jafnan
með stökustu alúð, og vildi verja til þess fé og
fjörvi, að hvað eina væri sem bezt af hendi leyst.
I öllum viðskiptum við aðra var hann því hinn
hreinskiptnasti maður, og kom hvervetna fram með
einlægni og frómlyndi í smáu og stóru. Vélabrögð
og hrekki eða slægvizku gat hann því sízt af öllu
varast hjá þeim er töluðu annað í eyru en á bak,
því hann þekkti það ekki í sínu fari. Blíður var
hann í skapi og jafnan hinn glaðasti, fjörmikill á
hinum ýngri árum, og nokkuð bráðlyndur þegar
hann mætti mótgjörðum, en jafnan hinn sáttgjarnasti
og friðsamasti maður, því það var fráleitt honum
að gjöra á annara hluta, eða áseilast nokkurn mann
vísvitandi; því lét hann optast heldur eptir sinn
rétt, en ieita hans með þrasi eða ilideilum, þar-
eð hann vildi sízt af öllu eiga í deilum; vogum
vér því að segja, að hann hafl verið hugljúfi allra
góðra manna, en sigrað suma af hinum með góðu.
Eins og Jón prófastur Gíslason var hinn vand-
aðasti maður í öllu dagfari, svo var hann einnig
hinn guðhræddasti. f>að var ekki hræsni eða yfir-
skyn, heldur innileg trú og staðföst von, sem ávalt
bjó í sálu hans leynt og ljóst. Bréf hans og dag-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald