loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 bækur1 sýna það ljóslega, og margar þær ráð- stafanir sem hann gjörði í leyni til að efla hið góða, sýna, að það sem hann einnig opinberlega gjörði gott, var komið fra hjartanu 2. Einsog líka 1) MinnisblOti hefir hann daglega skrifah til hins seinasta mánahar sem hann lifíii, og sýna þau alstaíiar ljóslega hans trúarsterku og gubhræddu sálu, því heldur sem þessháttar blöí) bera meb sér, ab þau áttu ekki ab koma neinum fyrir sjónir, og gátu því ekki skrifub verib i fordildar skyni. v) Yér setjum hér „Testamenti”, er hann hefir skrifat) í Hvammi 14. Septbr. 1829, þab lýsir manninum nokkub og kemur heim vib sOgu vora hér á undan: 1) Tilskipa eg óumbreytanlega — ef eg dey hér í Hvammi eí>a verfe híngat) fluttur til greftrunar, — legstaþ vib hægri sifcu, þegar gengib er inn í garb- inn um hlibib sem til stabarins veit, út vib garbinn innan gamallra grundvallarsteina hans, og þar sé síban yfirgert sterklegt af grjóti. Líkkistan óska eg væri vibhafnarlaus, en sterk og trúlega smíbut). Út- för mín sé fyrir utan alla vibhöfn, engin likræba eba líkprédikun. Presturinn til liksaungs sé sá fátæk- asti í hérabinu og fái ómakslaun fjórar speciur ebur þeirra virbi. Líkmenn sex ærlegir dándismenn sveit- arinnar af mér óútnefndir, og hafi hver fyrir sitt ómak eina speciu ehur hennar fullt andvirbi. Ef fátækir kynni ab koma minn greftrunardag, vil eg þeim sé gjöríiur góbur greiíii og fylgi líki til grafar. 2) Konu mína hjartkæra Sæunni Einarsdóttur fel eg fyrst og fremst gubi á hendur, og þarnæst réttvisum há- yfirvöldum, ab hún fyrir þeirra tilhlutun haldi sínu nábarári, þah er ab skilja þeim hluta inntekta brauíisins sem eg nú hefi; en kapelláninn því sem hann


Æfisaga Jóns Gíslasonar

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Jóns Gíslasonar
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.