loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 prófastur sira Einar Sæm. Einarsen fór þar um sönnum orðum í sinni snotru líkræðu við jarðarför hans að lireiðabólstað 4. dag Martsmán. 1854. haft hefir, unz braiÆií) cr veitt; en þareptir tíunda parti í skileyri af allri prestakallsins vissu inntekt, og öllum öbrum fríheitum sem allranáhugasta Rescr. af 5. Juni 1750 tilgreinir. 3) Askil eg atj kona mín, sem meh statifestu gjafabréfi hefir testamenteraí) mér og börnum mínum sinaQár- muni, mætti óáreitt af þessum sinum stjúpbörnum og þeiri-a svaramönnum behalda okkar sameiginlegu litlu fjármunum föstum og laiisum. 4) Ætla eg til ab ekkjan Anna Magmisdóttir, sem hefir okkur meb trxi og dygb Jjjónab, skili ekki vih konu mína meban þær lifa bábar, einsog nefnd ekkja hefir mér heitfb; en þar í móti vona eg, ab peir ærurikustu af minum erfíngjum meban hún lifir og þarf á aí> halda, annist hana. 5) Askil, ab börn mín sem nú lifa annist Gubrúnu Jóns- dóttur, sem lengi og vel fóstra mínum sál. þjónabi, eptir minn dag, og láti henni ekki mibur liba en meban eg var heill á hófi. 6) fab flýtur af sjálfu sér, aí> kona mín — siti hún í óskiptu búi — svarar til allra fullsannabra vitaskulda, og ver þartil angurlaust okkar sameiginlegu litlu fjármunum; og 7) pnr eg hefi ekki —• þó á þurfi a<) halda — útnefnt henni nokkurn svaramann, þá ætla eg til hún sjálf rábi því, hver hann verbi, sannfærbur um þaþ, ab allir góbir og dygbstundandi menn muni vel reynast slíkri konu, hvab eg líka ab lyktum bib Gub almátt- ugan þeim ab endurgjalda.”


Æfisaga Jóns Gíslasonar

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Jóns Gíslasonar
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.