loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 föður stað1. |>ar dvaldi Jón hjá fósturforeldrum sínum í þrjú ár, því þá vóru Hreþphólar veittir sira Sigurði, og flutti hann sig þangað í fardögum 1773. jþar var sira Sigurður í 12 ár, þangað til árið 1786, að honum var veitt Djarðarholt í Dalasýslu, og dvaldi Jón Gíslason öll þau ár heima hjá fóstra sínum. Um úngdómsár lians verður lítið sagt, því í æfisögu ágripi sínu getur hann þeirra lítið, nema að því einu, að fóstri sinn hafi varið allri ástundun, og kostað öllu til að mennta sig sem bezt undir skóla. En af gömlum bréfum sést, að piiturinn hafi snemma þótt efnilegur og námfús, svo hann þegar á únga aldri hafi sýnt mikla löngun til bók- mennta. Af þeim verður það og ráðið, að sira Sigurður hafi komið lionum heim að Skálholti, á meðan skólinn var þar, og fengið leyfi Dr. Finns j) í æfiágript sínu segirJón prófastur Gíslason sjálfur þannig frá: „Svo vildi til, ai) sömu nóttina og eg fæddist, gjörfci hastarlega, upp úr logni og hélufalli, svo ófært veísur, aí) enginn vegur var til ah sækju yfirsetukonu þá, sem þar í sveit var almennt brúkuí) og foreldrar mínir ætluhu ab sækja. Vóru þá ekki önnur ráí) en aí) leita prestskonunnar, svo hún tók mig þá frá skírninni og ól mig upp einsog sitt eigií) barn.” — Enda karmabist hann vií) þenna velgjörníng fósturforeldra sinna, og reyndist þeim einsog bezti sonur þegar þau þurftu meí); var samlífi þeirra svo ástufelegt, ab þab er aí) minnum haft enn mebal þeirrar kynslóbar sem nú er uppi í Hvammssveit.


Æfisaga Jóns Gíslasonar

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Jóns Gíslasonar
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.