loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 biskups til þess hann væri þar tíma að vetrinum og nyti tilsagnar kirkjuprestsins, eða þá conrectors eptir því sem á stæði. En þó hann hafi þannig dvalið með köílum í Skálholti, lítur svo út sem sira Sigurður hafi mest og bezt unnið að undirbúníngi hans undir skóla tvö seinustu árin sem hann var heima hjá fósturforeldrum sínum í Hrepphólum1. Árið 1786 flutti sira Sigurður sig frá Hrepp- hólum vestur að Hjarðarhoiti í Dölum, kom hann þá Jóni fóstursyni sínum sama haustið í skólann, i) í æfiágripi sinu segir hann um sira Sigurt): uMe sicut pvoprium filium educans, inprimis lingvæ latinæ elemen- tis, duos fere annos informavit”. I Skálholti kynntist hann fyrst vit> Dr. Hannes biskup Finnsson, sem þá var orhinn aþstoharmahur föhur sins, og var þaí> af tilviljun: uEg var” segir hann uab leika mér meh skólapiltum, og höfhum vih komizt í dómkirkjuna, og létum þar heldur gapalega, þegar vih allt í einu viss- um ekki fyrr af en einhver kom ah dyrunum. Allir þutu til handa og fóta í leynigang, sem lá úr kirkjunni til bæjarins, nemaegj eg fór hægt á eptir, og þegar eg kom á ganginn, fann eg biskupinn og heilsabi honum. Hann spux-íii mig, hvar eg hefbi verií), en eg sagbi satt einsog var. Daginn eptir var piltum refsah fyrir þa'b þeir hefbi látib illa í kirkjunni, og verib nærri búnir ab fella biskupinn, þegar þeir ruddust út, en ýngri biskupinn kallabi á mig og sagbi: u uþú gjörbir rétt ab játa frómlega yfirsjón þina, og haga þér siban sibsamlega, þú skalt eiga mig aí> ef lifum””, enda var hann mér sem góbur fabir upp frá því.”


Æfisaga Jóns Gíslasonar

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Jóns Gíslasonar
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/4bc27a27-6832-42df-bcb5-fbb0c832f5ac/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.