loading/hleð
(5) Blaðsíða 1 (5) Blaðsíða 1
............ . ;•%. '• íK’ • ■■ 'v'. • ■' - . . Uin ,. Blrkiskóga viðnrkald, sáníngn og plöntun á íslandi. III ■*-’-*.eðal þeirra lielztu gæða larids vors, er fyrr- um prýddu það, og stpöuðu liag innbyggjara þes.s, má með réttu telja birkiskógana. Fornsögur vor- ar lýsa f»ví, liversu margar sveitir, og jafnvel lieil héröð, voru [iá sett bjómlegum skóguni, og satt er það, að fieir verið liafi til stórra nytjá. Af fieim feingust kol, raptar, tróð, eídiviður, lit- unar- og hörkunar-efni; í fieim fokst líka hcnt- ugt skjól, og hagheit fyrir ýmsan búfénað. En hvar eru nú skógar þessir ? naumast annað lifir þeirra, enn minningin ,ein. Nokkrir þeirra éru af aldri fallnir, nokkra liafa snjóþýngsli bro.tiö og nokkra hafa jarðeldar, jöklahlaup, skriðúföll og vatnságángur í eyði lagt. íþaraöauki mun ei of- mælt, að nokkrir þeirra séu af mannavöidum fárg- aðir, með yrosu móti, sumir af ábatagyrni eig- enda og umráðenda, sem látið hafa. gjörhöggvast skóga sína, tíl að ná um stundarsakir sem, mestu andvirði; sumir af fávizku og óframsýni, þar eð ekki hefur verið vandað um, hvernig skógurinn feldist, heldur jafnt verið liöggið, úngt sem gam-


Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 1
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.