
(16) Blaðsíða 6
EGILL SIGURÐSSDN :
FORMAÐUR KNATTSPYR NUFÉL.
Starf íþróttafélags í 25 ár er mikið og marg-
brotið. Áhrif þess starf í þágu þroska og menn-
ingar þeirra einstaklinga er það nær til, eru
svo margvísleg, að ekki verða þau rakin í stuttu
máli.
Sú aðstaða, sem íþróttafélögin á hverjum
stað skapa ungu fólki til iðkana á hollum iþrótt-
um í tómstundum sínum, er ómetanleg, oft vill
þó svo við bregða, að menn gera sér ekki grein
fyrir þessari starfsemi eins og skyldi, en full-
yrða má, að það breytist nú óðum til batn-
aðar, sem bezt má sjá á hinu síaukna fram-
lagi, sem allur almenningur leggur árlega til
íþróttamála.
Hér á Akranesi hafa nú um aldarfjórðnug
starfað tvö íþróttafélög, K.A. og Kári. í ár fagn-
ar K.A. 25 ára afmæli. Starf þess í þágu allra
Akurnesingar- hefur verið mikið og giftudrjúgt,
er það áreiðanlegt, að þeir munu margir, sem
minnast með þakklæti í huga þeirra mörgu á-
nægjustunda, sem félagið hefur veitt þeim.
Ég vil fyrir hönd Knattspyrnufélagsins Kára
þakka K.A. fyrir ágætt samstarf að hinum
ýmsu sameiginlegu áhugamálum undanfarin 25
ár, fyrir alla hina mörgu og skemmtilegu kapp-
leiki, bæði sem samherjar og andstæðingar, og
sigri. Prúðmannleg og drengileg framkoma á
leikvellinum vinnur ávallt hylli áhorfenda, en
þjösnaleg og ruddaleg framkoma leikmanns vek-
ur ógeð og andúð allra, er unna fögrum leik.
Heiðarleiki og drenglyndi ætti að vera aðals-
merki allra íþróttamanna.
Ómæld er sú gleði og ánægja, er ,,K.A.“ og
„Kári“ hafa veitt Akurnesingum með kapp-
leikjum sínum á Jaðarsbökkum. Ég þekkti
marga á Akranesi, sem töldu það sína beztu
skemmtan að fara þangað inn eftir, þegar æsku-
menn staðarins áttust við í hressilegum leik á
helgidögum og mildum sumarkvöldum. En mest
var um að vera og áhugi fólks á Akranesi al-
mennastur, er félögin sameinuð skoruðu á ut-
anbæjarfélög og háðu við þau knattspymu-
keppni. Þá var oft fjölmennt á Jaðarsbökkum.
Fólk fýsti að sjá, hversu mikill dugur væri í
drengjunum þeirra og hvernig þeir stæðu sig
í keppninni við aðkomumennina. — Já, svo
sannarlega hafa bæði félögin örvað og glætt
bæjarlífið á Akranesi allan þann tíma, sem þau
hafa starfað. Og það er grunur minn, að bæjar-
bragurinn hefði þar orðið hversdagslegri og á
ýmsan hátt snauðari, ef ,,K.A.“ og ,,Kára“ hefði
ekki notið við.
Fegursti þátturinn í sögu íþróttafélaganna á
Akranesi finnst mér samvinna þeirra og sam-
heldni, er þau sýndu svo eftirminnilega, þegar
um sameiginleg vandamál var að ræða. Hér má
nefna sem dæmi: bygging íþróttavallarins á
Jaðarsbökkum, smíði íþróttahúss þeirra, sam-
eiginlegir skemmti- og fræðslufundir og sam-
eiginleg liðsending á íþróttamót utan Akraness.
Og það gleður mig að vita til þess, að enn er
þessi stefna ríkjandi meðal meðlima beggja fé-
laganna að vinna saman að félagsmálum og
auknu íþróttalífi á Akranesi. Ef félögin halda
svo fram, er nú horfir, mun þeim vel vegna í
nútíð og framtíð.
I ár er „Knattspyrnufélag Akraness“ 25 ára
að aldri. Að hafa starfað í aldarfjórðung að
menningarmálum, það er ekki svo lítill við-
burður í sögu félags í litlum bæ. ,,K.A.“ getur
litið með gleði yfir farinn veg, því að margt
hefur það vel gert í þágu æsku og uppeldis á
Akranesi. Það er einlæg ósk mín til ,,K.A.“ á
þessu merkisafmæli þess, að það vaxi og efl-
ist æ því meir sem árin líða. Innilegar kveðjur
til allra íþróttaunnenda á Akranesi. Þökk fyr-
ir liðinn tíma.
Þorgeir Ibsen.
6
AFMÆLISBLAÐ K. A.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald