
(25) Blaðsíða 15
ANDRE3 NIELSSDN
ÞEIR UNGU
Þeir ungu, þeirra er framtíðin. Er það ein-
mitt ekki vel þess vert, á 25 ára tímamótum
K.A., að heyra eitthvað frá yngri félögunum,
fagna merkum áfanga og unnum sigrum (og
ósigrum) og lofa þeim eldri að sjá daginn í
dag og veginn fram á við. Blaðið hefur því átt
tal við nokkra af „þeim ungu“ og gefum við
þeim orðið:
Guðjón Finnbogason, I. flolck:
„Hverjar eru þínar eftirlætis íþróttagrein-
ar?“
„Knattspyrnan, auðvitað.“
„Stundar þú ekki aðrar íþróttagreinar að
auki?“
„Jú, handknattleik og svo frjálsar íþróttir,
en þær hafa nú verið allt of lítið stundaðar hjá
okkur og er skömm frá að segja, þar sem við
höfum haft góða kennara undanfarið, og svo
íþróttahúsið til að æfa okkur í.“
„Iþróttahúsið, já vel á minnzt, hvað viltu
segja okkur um það?“
„Mikið megum við „þeir ungu“ vera ykkur
„gömlu mönnunum“ þakklátir fyrir að hafa
hvatt til dáða og komið íþróttahúsinu upp. Það
var þrekvirki og reyndar landfrægt. Það er nú
meiri munurinn að geta haldið sér í „trener-
ingu“ allan veturinn með alls konar íþróttum
innan húss, handknattleik, badminton, tennis,
leikfimi og öðrum íþróttum, í stað þess að
koma óþjálfaður til æfinga á vorin.“
„Er nú ekki íþróttahúsið allt of stórt?“
„Nei, það er síður en svo, því að ef vel ætti að
vera, þyrfti það stækkunar við, einkum hvað
búnings- og baðklefana snertir. Lítið eitt var
minnzt á þetta mál á bandalagsþinginu í vor,
en ekki þó með nægjanlegri festu, því að þetta
mál þolir litla bið, ef við eigum ekki að tapa
þeim viðskiptum, sem húsið hefur, og á ég þar
við barna- og gagnfræðaskólana. Því að síðan
þeir fóru að æfa í húsinu og það með fjöl-
menna hópa, þá vilja verða ,,árekstrar“ hjá
flokkunum, þegar húsið er svo fullsetið, sem
reyndin hefur verið síðustu vetur.“
Hvað þyrfti þá að gera fleira í sambandi
við húsið?“
„Að mínu áliti þyrfti að ráða fastan umsjón-
armann allt árið, það mundi borga sig, því að
þá yrði síður hætta á að slælega yrði um húsið
gengið, og er skömm frá því að segja, hvernig
sjálfir ,,íþróttamennirnir“ hafa hagað sér á
stundum, en þó held ég þetta standi til bóta.“
„Eigum við ekki að snúa okkur að knatt-
spyrnunni aftur? Hefur þú leikið í öllum flokk-
um? Hvaða stöðu hefur þú á vellinum? Hver
hefur verið þinn bezti meðspilari og hvern álít-
ur þú skæðastan mótspilara í Kára?“
„Já, ég hef spilað í öllum flokkum hjá K.A.
og alltaf spilað sem hægri innherji. Minn bezti
meðspilari hefir verið Ríkharður og langskæð-
astur er Þórður Þórðarson í Kára.“
„K.A. vann í öllum flokkum á síðastliðnu
ári, 1948, er ekki satt?“
„Jú, jú, og það fór vel, að svo skyldi verða
á 25 ára afmælinu, og vona ég að það megi
sem oftast ske í framtíðinni."
K.A. lengi lifi!,‘
Sveinn Teitsson, II. flokk:
„Hvað villt þú nú segja okkur af knattspyrn-
unni í 2. flokki?“
„Við höfum að mörgu leyti verið sigursælir
í 2. flokki undanfarandi ár og þó sérstaklega
var K.A. sigursælt á síðastliðnu ári, þar sem
sigrar unnust í öllum flokkum. Nú verður að
halda í sama horfinú og æfa af kappi í vor og
vinna nýja sigra. Ef við höldum okkur að æf-
ingum, ætti að nást góður árangur í knatt-
spyrnu yfirleitt, hér á Akranesi, í ár, þar sem
við höfum svo góðan þjálfara til leiðsagnar,
þar sem Karl Guðmundsson íþróttakennari er.
Ég hvet því alla stráka, sem þess eiga kost, að
AFMÆLISBLAÐ K. A.
15
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald