
(26) Blaðsíða 16
stunda æfingar í vor, því að Karl er tvímæla-
laust bezti kennarinn, sem félögin hafa ráðið
til sín, að öllum öðrum ólöstuðum.
Svo er það blessaður völlurinn okkar, þar er
alltaf það sama uppi á teningnum. Hann er
alltaf svo blautur, og þar af leiðandi þungur
til knattspyrnuiðkana. Nú þarf því að ræsa
hann vel fram í vor og valta hann öðru hvoru.
Einnig vildi ég mælast til, að eitthvað yrði far-
ið að vinna við nýja íþróttasvæðið, því að þau
verða mörg dagsverkin, áður en það verður
fullbúið. Takmarkið er því fyrst um sinn, að
taka vissan hluta fyrir í einu, t. d. fá einn eða
tvo góða grasbala til æfinga á, því draumur
flestra knattspyrnumanna er að fá grasvelli til
að leika á. Þá mun ábyggilega nást betri ár-
angur heldur en hingað til.“
,,Er það ekkert fleira, sem þú villt óska eftir,
knattspyrnunni til handa?“
,,Ja, það er nú lítið umfram það, sem ég hef
sagt hér að framan, nema ef vera kynni, að
ég mætti undirstrika þá tillögu, sem fram kom
á bandalagsþinginu í vor, að Í.A. sendi knatt-
spymuflokk eða flokka til keppni í knattspyrnu
við önnur félög úti á landi. Það mun ábyggi-
lega gefast vel og verða okkur til hvatningar
og uppbyggingar, hvort sem við vinnum eða
töpum.
K.A. blómgist og eflist á ókomnum árum!“
Guðmundur Sigurðsson, Deildartúni 6,
13 ára — i III. flokki:
„Hvenær byrjaðirðu að æfa knattspyrnu?"
„Það var árið 1945.“
„Hvar spilar þú á vellinum?“
„Miðf ramvörður. “
„Hverjir hafa verið þínir beztu knattspyrnu-
kennarar?“
„Hallur Jónsson og Axel Andrésson.“
„Hvað viltu segja okkur um þessa þína heið-
ursmenn?"
„Knattspyrnukerfi Axels er orðið landfrægt,
og Hallur hefur unnið og starfað mikið fyrir
okkur litlu strákana.“
„Hvern álítur þú beztan af ykkur litlu strák-
unum í K.A.?“
„Högna Gunnlaugsson, Skagabraut.“
„Og hver er beztur í Kára?“
„Ævar á Hvítanesi.“
„Hvað viltu svo segja okkur meira?“
„Ja, ég er nú búinn að segja svo mikið, svo
ég held bara að heilinn springi, ef ég þarf að
hugsa meira, en það má nú ekki verða, þvi að
K.A. má engan mann missa, til þess að tapa
ekki fyrir Kára í sumar.
Bravó fyrir knattspyrnunni!“
Einar Jón Ólafsson, Skagabraut 19,
10 ára — í IV. flokki:
„Hvenær byrjaðir þú að æfa knattspyrnu?"
„Strax og ég fékk það fyrir pabba og mömmu,
eða 8 ára gamall.“
„Hvar og hjá hverjum lærðir þú knatt-
spyrnu?“
„Inni á Jaðarsbökkum með félögum mínum
og jafnöldrum, í kerfinu hjá Axel og svo und-
ir leiðsögn Halls.“
„Hverjir eru þessir Axel og Hallur?“
„Axel þekkja allir, sendikennara I.S.I., en
Hallur er bakari hjá Alþýðubrauðgerðinni hér.“
„Hver er beztur í K.A. í þínum flokki?“
„Guðmundur Sigurðsson, Vigfússonar."
„Hver er beztur í Kára?“
„Ævar á Hvítanesi.“ (Ævar Þórðarson,
Kirkjubraut 16).
„Ætlarðu ekki að vinna Kára næsta ár?“
„Jú, helzt vildi ég það, en enginn spámaður
ætla ég nú samt að verða.“
„Hvað viltu segja meira?“
„K.A. og Kári lengi lifi!“
Oddur Elli Ásgrimsson:
„Getur þú ekki sagt okkur eitthvað frá frjálsu
íþróttunum á Akranesi, þú kvu vera einn aðal-
,,frjálsíþrótta-kóngurinn‘‘ í K.A.?“
„Kóngur get ég nú ekki talizt, en einn af
þegnunum er ég víst. Frjálsar íþróttir hafa
verið lítið sem ekkert stundaðar hér á Akra-
nesi þar til í fyrra. Þá má svo að orði komast,
„að líf færist í tuskurnar“, og var það einkum
bæjakeppnin í frjálsum íþróttum milli Akraness
og Keflavíkur, sem fram fór dagana 25. og 26.
sept. s.l., sem varð þess valdandi, að menn fóru
að æfa sig af kappi, en Keflvíkingar báru sig-
ur af hólmi, sem kunnugt er.“
„Hvers vegna töpuðum við fyrir Keflvíking-
um?“
„Undirbúningur var fyrst og fremst naumur
og lítill, þar sem, eins og að framan getur, að
frjálsar íþróttir hafa verið lítið stundaðar hér
— og þar af leiðandi hefur ekki komið fram,
hverjum efnum við höfum beztum á að skipa
í þessu. Allt of fáir hafa gefið sig fram til
æfinga, en leiðsagnar höfum við notið hjá Stef-
16
AFMÆLISBLAÐ K. A.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald