loading/hleð
(27) Blaðsíða 17 (27) Blaðsíða 17
Kvenstjórnendur K.A. Vér göngum á fund kvenstjórnar K,A. og mælum okkur mót á K.A.-heimilinu kl. 9 e. h. Þeirra æruverðugheit voru fúsar til samfund- ar við okkur, þar sem þær voru vissar með, að ekkert var ,,að óttast“, þvi að stjórnendur og fréttaritarar blaðsins eru allir fastlofaðir — kvæntir. Rabbað var um daginn og veginn, eins og gengur, og gefum við okkur orðið: Vér spyrjum: „Vér höfum fregnað, að það hafi verið talsverður „pilsaþytur“ hjá kven- þjóðinni innan K.A. í íþróttunum ?“ Þær svara: „Við skiljum ekki við hvað þér eigið með „pilsaþytur“, nema ef vera kynni að skýringar væri að finna í því, að fyrst eft- ir að kvenþjóðin tók þátt í íþróttum hér á Akranesi, einkum þó í handknattleik, þar sem við hófum brautryðjendastarfið um 1933, að þá voru flestir keppendur okkar klæddir pils- um, en sem betur fer höfum við fyrir löngu lagt þann „ósóma“ niður og farið að dæmi ykkar karlmannanna og erum alltaf „buxna- klæddar“ í handboltanum og gengur miklu betur. Hollt er heima hvað“. Vér spyrjum: „Munduð þér fara að dæmi áni Bjarnasyni lögregluþjóni, og hefur honum farizt það prýðilega úr hendi.“ „f hvaða íþróttagrein var lélegust útkoma hjá okkur í þessari keppni?“ „Spjótkastið fór langsamlega verst með okk- ur. Það var nú ekki nema eðlilegt, þar sem við höfðum ekki neitt spjót til að æfa okkur með, þar til Keflvíkingar gáfu okkur spjót, að lok- inni keppni, í skiptum fyrir kringlu, en hana höfðu þeir ekki átt.“ „Verður ekki áframhald á þessum bæja- keppnum?" „Jú, það er ákveðið, að keppni fari hér fram n.k. sumar, og vonandi verður svo árlegt fram- hald, báðum bæjunum til farsældar, bæði íþróttalega og menningarlega.“ „Og Akranes ætlar auðvitað að vinna Kefl- víkingana?“ „Helzt þyrfti það að fara svo, en þá hefði okkar karlmannanna og ganga á höndunum, ef vér tækjum upp á því einhvern góðan veð- urdag?“ Þær svara: „Þetta er nú bara mont hjá ykk- ur, því að þið hafið „apað“ eftir okkur að iðka handknattleik, því að við hófum keppni í hand- knattleik löngu á undan ykkur.“ Vér gerum gott úr öllu og spyrjum: „Hverj- ar aðrar íþróttir, fyrir utan handknattleik, hef- ur kvenþjóð K.A. stundað?“ Þær svara: „Því er nú fljótsvarað, því að þær eru fáar, því er nú verr. En síðan leikfimihús- ið komst upp, höfum við svolítið lagt stund á leikfimi, undir stjórn ....................... En betur má, ef duga skal, og hvetjum við allar stúlkur, eldri og yngri, að leggja meiri rækt og ástundun við íþróttir. Og vel á minnzt: Ætti ekki kvenþjóðin að leggja meiri stund á sundíþróttina en gert hefur verið til þessa. Það er holl og góð íþrótt." Vér spyrjum: „Hvað vilduð þið segja meira í sambandi við 25 ára afmæli K.A.?“ Þær svara: „Finnst yður ekki táknrænt — á 25 ára afmælinu —, að við skulum sitja hér og rabba saman á okkar eigin heimili, K.A.- ég þó frekar kosið, að við hefðum unnið í Kefla- vík, og svo Keflvíkingar aftur hér. Annars standa allar vonir til, svo að maður „grobbi“ svolítið, að við getum unnið, þar sem við höf- um æft af kappi innanhúss í vetur í Íþrótta- húsinu, undir leiðsögn Stefáns.“ „Hvað viltu svo segja okkur meira? Ber ekki að vinna að því að efla frjálsar íþróttir meira?“ „Jú, sannarlega þyrfti að fá meira líf í frjálsu íþróttirnar. Væri ekki vel þess vert fyrir I.A. að koma á auknum keppnum hér innan bæj- ar og þá í sambandi við 17. júní eða einhvern anna dag? Þar þyrfti að fá sem flesta til keppni í sem flestum greinum, því að hver er kominn til að segja, að við eigum ekki eða komum ekki til með að eiga Islandsmeistara í einhverri grein? Megi K.A. starfa og styrkja menn til dáða.“ AFMÆLISBLAÐ K. A. 17
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness
http://baekur.is/bok/4d9c5aaf-bc08-4aae-8017-1503fbc0a613

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/4d9c5aaf-bc08-4aae-8017-1503fbc0a613/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.