
(36) Blaðsíða 26
Unnið að íþróttavallargerð
á Jaðarsbökkum
1935.
Þórðarson gjaldkeri, að undanskildu árinu 1933.
Þá er Andrés Níelsson kosinn gjaldkeri í stað
Júlíusar Þórðarsonar. En nú er skipt um, og
er Lárus Árnason kosinn formaður, Guðrún
Oddsdóttir gjaldkeri og Hans Jörgensson ritari.
Þetta ár, 1935, er Axel enn á vegum félaganna
og kennir knattspyrnu og handbolta. Hefjast
æfingar þá snemma að vorinu og er völlurinn
síðan vígður, með móti í knattspyrnu þ. 16.
júní. Jón Sigmundsson, sem þá var oddviti
hreppsnefndar, afhenti þá formlega félögunum
íþróttasvæðið til afnota og flutti við það tæki-
færi snjalla ræðu.
Úrslit þessa móts urðu á þá leið, að Kári sigr-
aði nú í 1. fl. og hlaut því Akranesbikarinn,
og enn fremur í 3. fl., en sá leikur fór fram
næsta dag. Um haustið fór fram keppni í 1. fl.
aftur og sigraði K.A. þá með 4:1. Á svo skammri
stund gat veður skipazt í lopti knattspyrnunn-
ar. Þá var og keppt um handknattleiksbikar
kvenna, og vann Kári þann leik með 6:5.
Um þessar mundir fara félögin, fyrir atbeina
íþróttaráðsins, að ferðast meira en áður sam-
eiginlega til annarra staða, til að þreyta kapp-
leiki. Enn fremur koma þá hingað nokkur fé-
lög í heimsókn í sama skyni, bæði frá Reykja-
vík og Hafnarfirði. Förum við oftast halloka
fyrir Reykvíkingum, en stöndum okkur fylli-
lega til jafns við Hafnfirðinga.
Enginn vafi er á því, að leikir þessir eru til
mikils ávinnings fyrir félögin, bæði tvö. Verða
þeir til þess að glæða starfið og auka kunnátt-
una. — Ég mun ekki fara frekar út í að rekja
þar hvern einstakan leik, svo margir sem þeir
nú eru orðnir, því með því yrði mál mitt um
og langdregið og varla til þess ætlazt, að svo
ítarlega sé frá skýrt, enda er alltaf fyrir hendi
að leita upplýsinga um það, þar sem íþrótta-
bandalagið heldur nákvæma skrá yfir alla slíka
leiki.
1936 er gamla stjórnin kosin á ný: Ólafur
Fr. Sigurðsson formaður, Jón Árnason ritari,
og Júlíus Þórðarson gjaldkeri. Það ár er keppt
í öllum flokkum. Höfðu félögin þá gefið nýjan
bikar til keppni í öðrum flokki í knattspyrnu.
Leikar fóru þannig, að Kári vann í fyrsta flokki
og þar með Akranesbikarinn, en K.A. vann 2.
fl. og 3. fl. og handknattleiksbikarinn. 1 júlí-
mánuði höfðu félögin K.A. og Kári, ásamt
U.M.F.A., sundnámskeið. Kennt var á Langa-
sandi og í Teigavör. Kennari var Hans Jörgens-
son. Aðalþátttakendur voru börn á aldrinum 7
—13 ára og enn fremur nokkrir fullorðnir. Styrk
fengu félögin, kr. 40.00 (fjörutíu krónur) úr
Sýslusjóði, vegna námskeiðsins, en nemendur
greiddu kr. 5.00 í þátttökugjald.
1937 er sama stjórn, að undanskildu því, að
Þórður Jónsson er kosinn gjaldkeri í stað Júlí-
usar. Þá er hér á vegum félaganna Rögnvaldur
Sveinbjörnsson íþróttakennari; æfir hann fé-
lagsmenn í ýmsum íþróttum, auk knattspyrn-
unnar. Er þá haldið allsherjar íþróttamót í júní
26
AFMÆLISBLAÐ K. A.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald