
(45) Blaðsíða 35
var einu sinni hlutgengur í 1. flokk sakir ald-
urs, þá ber að miða kröfurnar við þá stað-
reynd.
Unglingar þessir og aðrir, er síðar bættust í
hópinn, hafa svo vaxið upp með félaginu og
gert það að æ þróttmeira og fjölbreyttara æsku-
lýðsfélagi, eftir því sem árin hafa liðið.
Það getur verið gott og gagnlegt að vinna
sigra, — þó er það ekki einhlítt. Aðalmarkmið
hvers góðs íþróttamanns á að vera það, að
rækta heilbrigða sál í hraustum líkama. Því
lengra sem hver einstaklingur kemst á þeirri
braut, því stærri sigra vinnur hann og því var-
anlegri sigur hefur hann tryggt sér og sínu fé-
lagi.
Félag vort stendur nú á merkum tímamót-
um. Það hefur starfað í 25 ár. Ekki verður sagt,
að það sé hár aldur, þó hefur nokkuð á unnizt
á þessu tímabili. Það hafa verið reist þýðing-
armikil menningartæki til íþróttaiðkana í hin-
um unga kaupstað, með sameiginlegu átaki
okkar og annarra góðra félagssamtaka. Samt
er að vonum margt ógert enn. Skal þar fyrst
og fremst telja byggingu hins væntanlega nýja
íþróttaleikvangs, sem skipulagður hefur verið
hér inn með þjóðveginum, rétt ofan við bæinn.
Er það óefað mesta áhugamál allra þeirra, er
íþróttum unna, að mál þetta fái hið fyrsta skjóta
og góða lausn. Vér, góðir félagar, skulum því
heita því, í tilefni af 25 ára afmæli okkar, að
gera allt, sem vér getum, til þess að stuðla að
því, að verk þetta komist hið allra fyrsta í
framkvæmd. Það er skylda bæjarfélagsins að
koma þar vel á móti íþróttamönnum, enda
skiptir mál þetta ekki síður bæjarfélagið í heild
en félögin sjálf. Það ber að þakka, að stjórn
kaupstaðarins hefur veitt lofsverðan stuðning,
með ríflegum fjárstyrk til félaganna, sérstak-
lega hin síðari ár. En því fremur á það að
verða til þess að hvetja okkur að láta meira
af mörkum sjálf. Félag vort er ekki ríkt af
peningum, en það á annað, sem er meira virði
en peningar, og það eruð þér sjálfir, áhugi ykk-
ar og fórnarlund fyrir áhugamálum þess, og til
þeirra verðmæta gerir félagið kröfu.
Vér skulum því strengja þess heit að halda
rnerki félagsins vel á lofti. Lyftum því hærra
og hærra með hverju ári. Látum það örva heil-
brigði og hollustu æskunnar. Sækjum fram, en
látum drenglyndið skipa öndvegi í öllum okk-
ar leikjum og störfum. Verum minnug þess, að
félag vort er uppeldisstofnun æskunnar — og
framtíð æskunnar er framtíð þjóðar vorrar.
Heill og hamingja fylgi félagi voru!
SIGURVEGARAR
1 KNATTSPYRNU IV. fl.
1948.
Aftari röð f. vi.: Hallur Jóns-
son, Nikulás Brynjólfsson,
Högni Gunnlaugsson, Albert
Ágústsson, Þóröur H. Ölafs-
son, Lárus Árnason formaður.
Fremri röð f.v.: Einar J. Öl-
afsson, Júlíus Einarsson, Hall-
dór Þorgeirsson, Ölafur I.
Jónsson, Helgi Ingólfsson. —
Á myndina vantar Guðmund
Sigurðsson og Þorstein Jóns-
son.
AFMÆLISBLAÐ K. A.
35
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald