loading/hleð
(23) Blaðsíða 13 (23) Blaðsíða 13
1K. Heiðarvígasögu brot. 13 stöðum. Nú verðr ]óar fagnaðafundr með þeim frændum, er Barði hitti systursunu sína; segja hvárir öðrum tíðindi. Barði segir för sína, hvört hann ætlaði; Jieir váru * * * vetra gamlir, ok höfðu einn vetr utan verit; þeir váru hinir mestu ágætismenn at vænleika, at abli ok at íþróttum, ok þó væri þeir vel at sér gervir, J)ótt þeir væri fulltíðari at aldri. Nú réðu þeir ráðum sínum, ok kveðst þeim á því hugr, at ráðast í för með þeim, en förunautr þeirra ferr í Víðidal. Barði ríðr nú þartil hann kemr til Lækjamóts, ok segir nú fóstra sínum svá búit. Nú skaltu ríða heim í Asbjarnarnes, en ek man á morgyn ríð'a til fundar við þik, ok með inér þorbergr, sun minn, man ek ríða á leið með yðr. Nú ferr Barði heim ok föruneyti hans, ok er heima nótt þá. Um morgyninn býr Kollgrís þeim dagurð; en þat var siðr, at lagðr var matr á borð fyri menn, en þá váru engir diskar; þat varð til nýnæmis, at hurfu þrjárdeildirnar furþrem mönnum; gekk hann ok sagði Barða til þess. Ber þú fram borð, segir hann, ok ræð eigi um þat fyrir öðrum mönnum. En þuríðr mælti, at þeim bræðrum hennar skyldi eigi deila dagurð, ok kveðst hún deila mundu. Svá gerir hann, at hann hefir borit borð fram fyri menn, ok deil- ir mat á. þuríðr gengr þá innar, ok leggr sitt stikki fyri hvárn þeirra bræðra, ok var þat þá yxnis bógrinn, ok britjaðr í þrennt. Tekr hann Steingrímr þá til orða, ok mælti: þó er nú brit- jat stórmannliga, móðir! ok eigi áttu vanda til 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.