loading/hleð
(37) Blaðsíða 27 (37) Blaðsíða 27
27 3 K. Heiðarvígasögu brot. feigi er hann, ok svá var hann búinn í sumar á þíngi. |)eir bræðr sá á, Ketill ok Jíormóðr, en Gísli sló, ok tók til orða: svá látið þér, sem Barði mani koma undan hvárri hríslu í allt sumar, ok hefir hann enn eigi komit. þeir Barði höfðu skipat til mönnum áðr: tveir skyldu annast ein- hvárn Jieirra ; þeir Barði ok Steinn skyldi annast Ketil brúsa, hann var rainr at abli; þeir Dagr ok Olafr skyldu gánga mót Gísla; þeir Stein- grímr ok þórðr skyldu gánga mót þormóði; nú snúa þeir at þeim. Nú mælti Ketill: eigi man víðljúgast, at hann Barði er kominn, ok vildi þrífa til vápna sinna, ok enginn þeirra fékk náð sínum vápnum. Nú er þeir sjá hvar komit er, þá vilja þeir laupa heim til túngarðsins Ketill ok Gísli, ok Barði eptir, ok þrír hans föru- nautar, en þormóðr snýr niðr til árinnar, ok þeir eptir honum þórðr ok Steingrímr, ok elta hann á ána, ok grýta hann frá landi; hann kemst yfir ána, ok er hann vel færri. Nú koma þeir heim at garðinum bræðr, verðr Ket- ill fljótari, ok stiklar yfir inn. Ok þá er Gfsli leypr á garðinn, þá fellr torfa yr garðinum, ok skriðnar hann; þá kemr at Barði, hann varð þeirra skjótastr, ok höggr til hans með sverðinu þorgauts-naut, ok höggr mjök svá af andlitit; nú þegar snýr hann mót förunautum sínum, ok segir þeim, at áverki hafi orðit nokkur; þeir kváðu lítit tilráð orðit myndu ok úsnöfrmaun- ligt; hann lét þá svá búit myndi verða at vera: ok skulum nú aptr hverfa; hann verðr at ráða, ok er þat þó mjök í móti vilja þeirra. Ketill
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.