loading/hleð
(39) Blaðsíða 29 (39) Blaðsíða 29
29 3K. Heiðarvígasögu brot. heyrðu konur hvat var, ok sendi KetiII J>ær útá Fróðastaði ok Síðumúla at segja tíðindin, ok J)á mætti hverr öðrum segja fjaðan frá, svá at orð kæmist í Norðrárdal, at eptir þeim sé rið'it, er verk á hafa unnit, ok fyrri sik svá sektum ok fjárlátum. Jjeir fára, ok taka hesta sína, ok ríða til Háfafells til Arna þorgautssonar; hann átti J>ar mágum at fagna, var þar kominn þórarinn þverhlíðíngr, faðir Ástríðar, konu hans; þaðan riðu þeir fimm saman. þat er nú at segja frá þormóði, at hann ferr upp fyri sunnan ána, þar- til hann kemr í As, þá var þar fábyggt fyri sunnan ána, þá var mannfátt heima, ok váru menn farnir á völlu, en húskarlar á verki. Eyðr sat at tabli ok synir hans tveir, annar hét Illugi, en annar Eysteinn. þormóðr segir þau tíðindi, er orðin váru. þá var brú á ánni upp hjá Bjarnafossi, ok lengi síðan. Eyðr fýsti eigi far- arinnar, en synir hans grípa til vápna sinna, ok ferðast; fara þeir bræðr til þorgils áHöggvanda- stöðum; þá var ok heim kominn Eyjólfr, sun hans, hafði þá ok út komit um sumarit. þor- móðr ferr upp á Hallkelsstaði, kemr þar, ok seg- irtíðindin; Tindr var heima einn karla, en kom- nir menn til smiðju. Sú kona bjó þar it næsla, er þorfinna hét, hún var kölluð skáldkona, hún bjó á þorvarðsstöðum; hún átti sun, er Eyjúlfr hét, ok bróður, er hét Tanni, er kallaðr var hinn handrammi, ok eigi var hann sem menskir menn at abli, ok svá hváritveggi þeirra, ok váru full- hugar at áræði; þeir váru komnir til smiðju til 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.