loading/hleð
(40) Blaðsíða 30 (40) Blaðsíða 30
30 Heiðarvígasögu brot. 3K. Tinds; en nú var eigi komit á Gilsbakka, at Her- mundrvar tilskips riðinn ok húskarlar hans; þeir Tindr verða fjórir saman, þormóðrhinn fimmti, en þat var síð dags. Synir Eyðs koma til þor- gils höggvanda; þeir bregða við skjótt, ok fara þaðan sex saman; þar var Eyjólfr, sonr hans, í för ok fjórir menn aðrir. Nú er frá því at segja, hvat þeir Barði sjá tíðinda, ok sjá þeir flokk eigi miðjúngi minna, er Iþeir höfðu; hann ríðr fyrstr þeirra, ok nokkuru harðast, svá at hlíð var á millum þeirra, en þeir riðu heldr tómliga eptir, ok kváðu hann furðu hræddan vera. Nú sjá þeir mannaför eptir sér, ok sjá flokk eigi miklúngi minna, enn þeir höfðu sjálfir, ok glödd- ust þeir förunautar Barða, at nú myndi verða nokkut söguligt um ferðina. J>á mælti Barði: förum undan enn of ríð, ok er eigi minni ván Jieir kostgæfi eptirförina. þá kvað Eiríkr víð- sjá vísu: Flykkjast frægir rekkar fúss er hverr til snerru þjóð tekr harðt á heiði herkunn dragast sunnan; fara biðr hvárgi herja harðráð fyri Barði geira hreggs frá gtyggvi gunnórúnga sunnan. Eigi segir þú þat satt, segir Barði, þat mæli ek, at hverr fari sem má, þartil vér komum til víg- is þess, er fóstri minn mælti at vér skyldum neyta í neyrðra flóanum, en því gat Barði eigi á leið komit, ok kvoðust |>eir J)á fulleltir, er J>eir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.