loading/hleð
(42) Blaðsíða 32 (42) Blaðsíða 32
32 Heiðarvígasögu brot. 3K. manna, ok var einumegin at |>eim gengit: ok er meiri (ván) at ið fáið at reyna vápn, segir Barði, ok væri betra at hafa hit nyrðra vígit, ok eigi myndu p>at til ámælis lagt, þótt svá gerðum vér, en betra til eptirmáls, ok skulum vér ótta hér við gjalda. þeir stóðu með brugðnum vápnum; á aðra hönd Barða stóð þorbergr, ok á aðra hlið Gefnar-Oddr, (>á bræor Barða tveir. Nú ráða þeir eigi svá skjótt á þá, þeir sunnanmenn, sem þeirhugðu, ok meiralið var fyrirenn þeir vættu; (>ar var höfðíngi þorgautr ok þorbjörn ok Ket- ill. þá mælti þorgautr: ráðligra er at bíða meira liðs, hafa þeir haft ráð mikit, er J>eir koma fáir í hérað. Nú gánga þeir eigi at; ok er sá norð- anmenn, (>á ætla þeir silt ráð; mælir þorbergr: hvárt er Brúsi í liðinu? Hann segir, at hann var þar. Hvárt kennir þú sverð þetta, er ek held á? Hann kvaðst eigi vita þess vánir, eða hvárr ertu? Ek heiti þorbergr, en sverð þetta seldi mér Lýngtorfi, frændi þinn, ok hér af skaltu margt högg þola í dag, at því er ek vilda; eða hví sækið þér nú eigi at, en hafið þrásamliga eptir- sókt í dag, at því er mér sýnist, riðit ok runnit? Hann segir, vera kann, at þar sé vápn, er ek á, en áðr vér skiljumst í dag mantu lítt oss frýja þurfa. þá mælti þorbergr: ef þú ert drengr fullr, hvat skaltu þá bíða meira ofreblis? þá tekr Barði til orða; hvat er tíðinda at segja yr hér- aði? þau tíðindi, er þér man góð þikkja, víg Gísla, bróður míns. Hann svarar: eigi löstum vér þat, ok eigi þóktumst vér allgrunsamliga unnit hafa; eða hvessu er, þikkist þú, Ketill!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.