loading/hleð
(48) Blaðsíða 38 (48) Blaðsíða 38
38 Heiðarvígasögu brot. 3K. við oss, ef vér ökum nokkut í för? þorbjörn mælti: ekki man ek tilleggja, því at ek er enkis um skyldr. Nú áttu menn luti við Björn, ok fékst eigi gott af honum. Barði mælti: hvár- igr man þá vald hafa, ok maiiu þeir gjalda, er áfallit er, en J>ann lut skal gjöra, er J»ér er úvirðiligastr. Nefnir Barði sér vátta, ok segir skilit við Guðrúnu, dóttur hans, ok finnr þat til: at þú ert rnildu meiri nfðíngr, enn dugandi manni sómi at eiga þik at mági, mundu hvárki ná af mér mund né heimanfylgju. Nú heyra þeir gný mikinn, at menn ríða margir til árinnar, var þar kominn þorgils Arason norðan of land frá brúðlaupi sínu, ok Snorri goði með honum, ok riðu saman áttatígi manna. þá mælti Barði: tökum ofan búnað várn, ok ríðum í flokkinn, ok aldrei nema einn í senn, ok manu þeir ekki í- ráða, er myrkt er. Ríðr Barði at Snorra goða, ok hjalar við hann á vaðinu, ok segir honum tíðind- in. Nú ríða þeir af vaðinu; þá mælti Snorri: hér viljum vér æyrja ok eiga dvöl, ok hjalast við, áðr vér skipum oss á gistíng. Bræðr Barða ríða hjá flokkinum, ok ráða menn eigi í þat. þor- gils ætlar of kveldit á Breiðabólstað. Nú er þar niðrsezt; þá mælti Snorri: þat ermérsagt, þor- gils! segir hann, at enginn maðr mæli jamnvel fyri griðum sem þú, ok önnur lögskil. Lítill umba * * ♦ ir, segir þorgils. Nei, segir Snorri, mikit man tilhaft, er einn maðr, er nemndr. þorgils segir: eigi svá * * * fyrih* * * ek mæli betr fyri griðum enn aðrir menn, ok má þó lögfullt vera. þat vil ek, segir Snorri, at þú látir mik heyra.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.