loading/hleð
(56) Blaðsíða 46 (56) Blaðsíða 46
46 Heiðarvígasögu brot. 6K. ok hans förunautar, kvöddu hann vel sem sæmdi: ok er á þá leið, herra! segir Barði, at vér vildum vera vetrgestir þínir. Konúngr svarar á þá leið: vér höfum frétt til þín, Barði! segir hann, at þú ert ættstórr maðr ok mikill fyri þér, ok þér eruð vaskligir menn, ok hitt í nokkur stórræði, ok rekit harma yðvarra, ok verit þó lengi f)rrir, ok þó hafið þér nokkut forneskju, ok þesskonar átrúnað, sem oss er úskaptíðr, ok fyri þá sök, at vér höfum þat svá mjök frá oss skilit, þá viljum vér eigi taka við yðr, en þó skulum vér vera vinir yðrir, Barði! segir hann, ok man nokkut mikilligt fyrir yðr liggja; en þat kann opt verða, er menn hitta í slíka luti, ok verðr svá mikit rið at, ef nokkut verðr viðblandit forneskju, at menn trúa á þat ofmjök. þá mælti Barði: eigi er sá maðr, segir hann, at ek vildi heldr minn vin, enn yðr, ok kunnum vér þökk þinna ummæla. Barði hefir þar bæjarsetu um vetrinn, ok virðist öllum vel; en um várit býr hannskip sitt tilDanmerkr, ok er þar vetr annann í góðu yfirlæti, ok nú er eigi getit tíðinda; eptir þetta býr hann skip sitt til Islands, ok kvámu fyri norðan land út, ok váru mjök svá félausir. Guðmundr var þá andaðr, ok kom Eyjúlfr þá í móti þeim, ok bauð til sín, ok síðan fór hverr til sinna heimkynna, er allir váru síknir. Eyjúlfr gefr þeim bræðrum upp föður- leifð sína, ok lýsti enn stórmennsku sinni sem fyrr, veitti þeim enginn maðr jamnmikit lið sem hann. Barði ferr til mágs síns, Guðbrands; hann var bæði auðigr ok kynstórr, ok kallaðr nokkut féfastr. En bræðr Barða fóru til Borgar innar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.