loading/hleð
(100) Blaðsíða 32 (100) Blaðsíða 32
32 og það er mjer gleði. Manstu eftir því þegar við vorum úngir, að við heyrðum úngar stúlkur margoft hafa okkar eigin orð eftir á ýmsa lund. Við urðum þá hrifnir af að heyra þetta bergmál, það laðaði okkur jafnvel til aðdáunar þangað til við loksins fundum hvað að baki bjó. En þessi kona,— nei, hún stendur á eigin merg, tekur ekkertmeð trúar- augum og lætur eingan andlegan húsbónda ráða sannfæríngu sinni. Hún sækir ekki á, en hopar heldur ekki. Við höf- um oft talað um Fást, en þó undarlegt sje, hefur hún aldrei minst með einu orði á Gretu, en hlýðir að eins á það, sem jeg segi um hana. Hún fælist ekki svo mjög Mefistófelis, sem djöful heldur miklu fremur sakir einhvers annars í hon- um, sem gæti búið í hverjum manni. Þetta eru hennar eig- in orð. Þetta er dálítið undarlegt alt á millum okkar. Að einu leyti hef jeg áhrif á hana, jeg get sagt að jeg ali hana upp, en hún breytir mjer líka, án þess hún viti það sjálf, og það til batnaðar. Meðal annars á jeg að þakka henni það, að jeg hef nýlega uppgötvað hvílíkt ógrynni af aðfluttum ó- þarfa og óviðkomandi blaðri leynist i mörgum skáldverkum. Sje eitthvað sem hún vill ekki sinna, þá nægir það til að gera það tortryggilegt í mínum augum. Það er sannleikur, að dómar mínir eru orðnir betri og hreinni af kynninu við hana. Að vera náinn henni, umgangast hana og verða ekki annar maður: Það er ómögulegt. Þú spyrð mig nú víst hvert alt þetta stefni? Jeg í- mynda mjer helst að alt sje pú komið á hreppsendann. Til September fæ jeg að njóta þessa þægilega lífs, svo fer jeg burtu. Fyrstu mánuðirnir þar á eftir verða lángir og leiðir og svo venst jeg við það. Jeg veit að alt samband milli karlmanns og úngrar konu er hættulegt. Jeg veit hversu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.