loading/hleð
(103) Blaðsíða 35 (103) Blaðsíða 35
35 því hann sje farinn að vanrækja kenslustundirnar. Annars var hann mjög skemtilegur í það sinn. Prímkoff var ilt í höfðinu, svo haun gat ekki komið með. Veðrið var dýrðlegt. Ljómandi, stór, hvít ský í öllum myndum á bláum himninum. Alstaðar ljómi og líf. Glaðværir hijómar úr skóginum og öldukliðurinn við vatnsbakkana, og sólskin og svalandi blær á gullnum bárubogunum. Fyrst settumst við við árarnar, Þjóðverjinn og jeg. Svo drógum við upp seglin og ljetum gamminn geisa. Stýrið skar bárurnar og eftir okkur lá löð- urrákin. Vera stýrði svo traust eins og besti formaður og hló þegar hún fjekk skvettina í andlitið. Hárið braust í bylgjum fram undan dúknum, sem hún hafði yflr sjer, og blaktaði hægt fyrir vindinum. Jeg lá niðrií bátnum, nærri því fyrir fótum henni. Þjóðverjinn kveikti sjer í pípu, sveip- aði sig í reykjarskýjum og — jeg skal segja þjer sögu — fór að sýngja með viðfeldinni bassarödd. Fyrst saung hann gömlu vísuna: Njót að eins lífsins . . . Þar næst einn saunginn úr Töfrahljóðpípunni, þá Ástarstafrofið. Schimmel saung með smekk og tilfinníngu, oghann depplaði vinstra auganu svo glettnislega við smákeskiyrðin í síðustu visunnni að Vera gat ekki setið á sjer að ógna honum ekki brosandi með fíngrinum, og jeg sagði þá að herra Schimmel hafði í æsku sinui verið stúlknagull. ó já, þeir voru ekki margir sem stóðu mjer snúníng, svaraði hann, og var auðsjeð, að hann fann til sín og sló um leið öskuna úr pípunni. Þegar jeg var stúdent, sagði hann enn fremur, ja þá — meira sagði hann ekki. En hvað þetta „ja þá“ átti að þýða! Vera bað hann um að sýngja fyrir okkur eina stúdentavísu og undir eins byrjaði hann: „Knáster den gelben“ og fór þar þó dá lítið út af laginu í viðkvæðinu, En nú var hann farinn að 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (103) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/103

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.