loading/hleð
(117) Blaðsíða 49 (117) Blaðsíða 49
49 þér alt en í dag skiljum við. Og áðurjeg gæti svarað einu orði, var hún horfin. Jeg stóð eftir titrandi og fann til svima yfir höfðinu Og saman við þessa óvitstryllíngu, sem hafði gripið mig all- an, blandaðist óstjórnlegur ótti. Jeg svipaðist í kríng um mig í herberginu, það var lágt, leitt og nollkalt og kvalcli mig. \ Jeg fór svo út úr skemtiskálanum og gekk með þúngum skrefum heim til hússins. Vera stóð á hlaðstéttinni en flýði inn undir eins og jeg kom og mjer var sagt, að hún hefði lokað sig inni í svefnherbergi sínu. Jeg hjelt áfram inn. Jeg get ekki almennilega sagt frá því, hvurninn mjer leið þá nótt og daginn eftir. Jeg veit það eitt, að jeg lagð- ist fyrir, þrýsti höndum að höfði mér, hallaði í huganum Veru upp að brjósti mínu með brosinu, sem á henni var rétt áð- ur en hún kysti mig og svo hvíslaði jeg að mjer: þarna er hún þó komin! Mér datt í hug orðtæki frú Elesoff, sem Vera hafði sagt mér frá: Þú ert ís, hafði hún einu sinni sagt við hana. Meðan ísinn bráðnar ekki, er hann harður eins og steinn — En bráðnir þú, þá er engin urmull til eft- ir af þér, og mér datt þá nokkuð í hug. Við höfðum talað , um þetta einu sinni, Vera og jeg, hvað greind eða gáfur í rauninni sjeu. Jeg á til eina gáfu, sagði hún, og það er að þegja til síðasta andartaks. Jeg skyldi hana ekki þá. En hvað þýddi hryllingurinn í henni? spurði jeg sjálf- an mig — er það hugsanlegt að hún hafi sjeð frú Elsoft' móður sína? .... Hugarrugl, hugsaði jeg með sjálfum sér, Á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (117) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/117

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.