loading/hleð
(119) Blaðsíða 51 (119) Blaðsíða 51
51 hafði gert mig rólegan og nærri glaðan. Jeg fór inn í svefn- herbergi mitt; ljet Pjetur fara, fleygði mjer á rúmið í öllum fötunum og sökti mjor síðan í hugsanir mínar. Fyrst komu værir vökudrnumar, en svo breyttust þeir undarlega. Og dularfull, pínandi ángist og sár óró fór að sækja á mig meir og meir. Jeg skyldi ekkert hvernig á henni stóð, en þetta þýngdi á mjer og þreyngdi að mjer meir og meir, eins og einhver ógæfa vofði yfir mjer, eða ástvinur þjáðist þúngt á þessari stund og hrópaði á mig til hjálpar sjer. Á borðinu logaði ljósið á vaxkertinu dapurt og hreif- íngarlaust. Klukkudíngullinn hjó sundur .mínúturnar seint og leiðindalega. Jeg studdi hendi undir kinn og horfði út í hálfrökrið í þessu einmanalega herbergi. Jeg hugsaði um Veru og varð yfirþyrmdur af sárum tilfinníngum. Alt sem hafði gert mig sælan virtist mjer nú ólán eitt, óhjákvæmi- leg glötun, þegar jeg athugaði það rjett. Þessi óttakvöl óx meir og meir . . . jeg gat ekki legið leingur kyrr . . . og alt í einu heyrist mjer eins og kallað væri á mig með grát- biðjandi rómi. Jeg reisti upp höfuðið titrandi — það hlaut að vera, mjer hafði ekki misheyrst. Mjer heyrðist ángistar- hljóð óma úr fjarlægð, og brjótast eins og þruma inn um dimmar herbergisrúðurnar. Jeg þoldi ekki við leingur, stökk upp úr rúminu og opnaði gluggann, og glögg, kveinandi raust kvað við um herbergið og fór gegnum mig með titríngi, og jeg heyrði seinasta dauðaróminn af henni, og heyrði hann með ógn og undrun. Eaustin ómaði eins og maður væri ár- ángurslaust að biðja morðinga sinn miskunar. Gat það ver- ið ugla, sem skrækti í skóginum, eða gat það kanske verið einhver önnur skepna? Jeg gat enga grein gert mjer fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (119) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/119

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.