loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 hvað eftir annað Iauk jeg aftur upp þreyttum augunum og leit eitthvað út í bláinn í nóttina. En litlu síðar hjelt jeg að jeg sæi eldbjarma, sem komu upp hver frá öðrum með föst- um millibilum og eins og fölvuðust fyrír túnglskinínu. Loks kvað við einkennilegt org lángt burtu og endurtók sig rjett hjá mjer. Jeg reyndi að setja í mig stælíngu sem fljótast; Períkó kom til mín og hljóp. Frú, sagði hann og var töluvert míkið níðrí fyrir, "þó hann væri óhræddur ennþá. Karlúngarnir eru á leiðinni híng- að frá Estellu; hvað eigum víð að gera ? Við verðum að fara af stað og það undir eins svaraðí jeg. — En það var axarskaft mitt. Við befðum átt að bíða kyr. Að svo sem 10 mínútum líðnum vorum víð kominafstað, Þrátt fyrir það, að jeg hafði yfhrborgað gestgjafanum nætur- greiðann hlýtur hann þó að hafa hlaupið í veg fyrir Karlúng- ana, til þess að láta þá víta af okkur. Allanóttina út fórum við um hræðilega vegi, sem lágu ýmist um skóga eða við heingiílug. í dögunina var jeg komínn að dalmynni einu. Um það beljaði berglækur, sem flóði út úr farvegi sínum. Eiki- trjen skygðu á geílarnar og glufumar, sem vatníð hafði graf- ið í veginn, djúpar og breiðar. Upp úr glufunum stóðu stór- björg, beint upp, en hrafnar flöktu milli nibbanna. Aldrei — aldrei hverfur úr minníngu minni skuggasýn þessarar leiðar. Jeg sje hvert trje, hvern fallinn bút, hvern steín fyrir augum mínum og eins líka trjeróðuna, sem sett er upp við veginn til þess að sýna staðinn, þar sem einhver vesalíngs ferðamað- ur hefur sofnað síðasta blundinn. Okkur er sem við ökum í kyrrustu einveru um eyðimörk úti á heimsjaðri.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.