loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
J-og get lifað svo maíga, marga daga ennþá!.... Þeir sem tæna mig þeim, slíulu gera'guði reikníngsskap fyrir því! MúnkUrinn reyndi að ýta mjer frá sjer, en jeg heingdi mig utan í hann, Jeg tók um knje honurn. Þá heyrði jeg að faríð var að hlaða byssurnar bak við. Þetta nístíngsharða hljóð bergmálaði í höfðinu á mjer eins og í tómri holu, Jeg siepti höndunum af kápu múnksíns. Jeg þóttist verða vör við að hann fjarlægði sig, Þá varð æðilaung þögn. Svo glamraði I byssum og jeg misti meðvitundina, Þegar jeg raknaði við aftur lá jeg við veginn og fann að lindir mjer voru bólstamir úr vagni mínum. Múnkurinn sat yfir mjer og var að reykja vindil sinn, Yið vorum einsömul. Jeg mundi strax eftir öllu, uhdir eins og jeg opnaði augun. Jeg fann að jeg var eingan vegin dauð, en jeg hjelt að jeg væri þó að minsta kosti mjög sár, Múnkurinn var að bera sig að reisa mig, og gaf mjer að drekka eitthvert vín og það hresti míg undir eins„ Dóttir mín, mælti hann og komst við, þjer hafið sloppið með skelkinn. Huggi þjer yður við það, og þakki þjer guði! Jeg ætlaði ab þakka honum, því jeg skildi að hann hafði bjargað lífi mínu, en jeg gat ekkert nema grátið, Nú, nú, sagði hann, veri þjer róleg, eingin kúlan hefur hitt yður, Þær fóru of hátt, þjer láguð á hjánum .... Hvað ætli þjer nú að gera? Jeg ætla að reyna að ná landamærunum, svaraði jeg, Begi þjer mjer einungis, faðir, í hvaða átt jeg á að fara. Múnkurinn hristi höfuðið, Þjer ætlið til Frakklans, sagði hann, það er vont land...
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.