loading/hleð
(56) Blaðsíða 52 (56) Blaðsíða 52
52 Pegar við komum heim var verið að enda við að af- Iclæða Yaleríu. í salnum voru tveir af vinum okkar og ærið dapurlegir. ' Frú Bermejas var farin aftur til Paríssr undirþví yflrvarpi að senda lækni sem skjótast til okkar. Þegar jeg kom inn í herbergi Yaleríu var krampinn lið- inn frá, og hún syndist þá hafa blundað. Það var skoðun mín, að henni ríðí á að hafa sern besta ró eftir þetta óttalega aðsvif og þessi áauðalegi svefn, sem ekkert orð orkaði að vekja hana af, gerði mig einganveginn órólegan. Systir mín Ijet búa sjer tilsæng þar við hlið sonardóttur sinnar 'og. við vöktum þa: hjá henni alla nóttina. Theobald kom við og við inn til okkar, til að vita hvernig henni liði. Daginn eftir vorum við aftur orðin róleg og, ljetum ekk- ert á okkur sjá. Yalería svaf ennþá. Andlitið var fölt, en eingar krampategjur í því og ekki að sjá að hún þjáðist á: neinn hátt. Jeg var að bíða eftir að hún vaknaði. Theobald mátti ekki vera leingur, hann varð að fara aft- ur til Parísar og jeg hjet að senda honum hnu tvisvar á hverjum degi. Undir hádegi kom húslæknir frú de Pons til okkar. Jeg skýrði honum sem Ijósast frá öllu, og fylgdi honum inn að rúmi Yaleríu. Jeg vonaði að hann segði eitthvað sem hug- hreysti okkur, en hann sagði ekki orð um veikindin, var hálfa stund hjá sjúklíngnum, hlýddi á þennan óreglulega andardrátt, lyfti nokkrum sinnum höfðinu upp af koddanum, og hnje það altaf niður aftur magnlaust og gat ekki vakið hana af þessum svefni, sem mjer var nú farinn að standa megnasti ótti af.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.