loading/hleð
(64) Blaðsíða 60 (64) Blaðsíða 60
60 sur Bara að honum litist nú á Lovísu og bara að hún getí nú elskað hann á móti: Lovísa er sæt, það held jeg að jeg geti sagt án þess að verða sek í ofmiklu móðurmonti: hún er sæt, en saldaus og barnáleg og alveg laus við tylligælur við herrana. Hún er ekki ein af þeim, sem fleygi sjer í fángið á þeim sem fyrst býðst, blessað indæla barnið mitt. En hjerna okkar á milli sagt, þá held jeg einmitt að herra de Montiory hafl fundist mikið til um það, hve blátt áfram hún var. Auðvitað hefur hann ekki sagt henni það sjálfur, til þess kann hann sig alt of vel, en hann hefur trúað Miss Jacobson fyrir því„ Hún hefur náð trausti hans með fertugsaldri sínum. Einmitt núna í þessu bili sagðí Miss Jacobson við mig; „Tók greifa- frúin ekki eftir því, hve undarlega eiiðarlaus og órór herra Montiory var þegar hann fór? — Hjer á Blancourt eru ekki margar skemtanir, sem geti vegið á móti þeim, sem svo rik- ur og fríður piltur getur veitt sjer í 'París, og ástæðan hlýtur því að vera sú, að hann skilji hjer.eftir nokkurn hlut af hjarta sínu“. Þetta sagði Miss Jacobson. Auðvitað hefur hún rjett fyrir sjer, hún er mjög skynug og hyggin manneskja. — En Lovísa segir ekki orð, hvorki við kenslukonu sína nje mig, en það er satt, að jeg hefði heldur ekki talað um það á hennar aldri. Vel uppalin stúlka er altaf íámálug um það sem til hjartans kemur. En það sá jeg sjálf, að hún gerði alt sitt til að láta honum lítast á sig, auðvitað án als daðurs, og hún undi sjer vel í nálægð hans og saknar hans eins og við hin nú, þegar hann er farinn. í stuttu máli: . Ait geingur svo ágætlega, s^m við getum á kosið. Jeg vona að París setji fagran enda á það, sem byrjaði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.