loading/hleð
(72) Blaðsíða 4 (72) Blaðsíða 4
4 heldur tíl að koma til nokkurs manns. Um hvað jeg ætti að láta mig dreyma, veit jeg ekki. Fyrst komu yfir mig bernskuminníngarnar. Hvert spor, hver hlutur minti mig á þær, þær allrasmæstu lika. Svo komu aðrar hugsanir, svo aðrar og loks hvarf liðna tíðin og eftir varð eins konar bægi- leg þreyta, eins konar svefnró í huganum. Trúirðu því, að þegar jeg sat um daginn undir trje útí á stíflu, þá fór jeg alt í einu að gráta, og hefði liklega grátið þar leingi, þó jeg sje komínn á þennan aldur, hefði ekki gömul bóndakona komið og farið að horfa á mig með mestu undrun. Að tárunum fráskildum, er mjer þetta hugarástand mjög þægilegt og vildi gjarnan halda því óbreyttu, þángað til jeg fer hjeðan aftur í September. Fað yrði mjer til ángurs eins, ef einhver nábúinn færi að heimsækja mig. En jeg þarf víst ekki að kvíða því heldur; þeir næstu eru nógu lángt í burtu tii þess. Þú skil- ur mig, það veit jeg. Fú hefur sjálfur reynt hve sæl einver- an er og jeg þarf hennar sannarlega eftir öll mín ferðalög. 'Ekki þarf jeg að óttast leiðindi. Jeg kom með nokkuð af bókum með mjer og hjer er líka töluvert bókasafn. Jeg var að skyggnast í moskugu skápana í gær og fann ýmislegt merkilegt, sem jeg hef ekki athugað áður. Par var og sitt- hvað annað af frönsku og rússnesku og þar voru barnabækur sem jeg lærði á, og eins frá tíð föður míns og ömmu og jafn vel lærdómsbækur lángömmu minnar fann jeg. Sömuleiðis bækur sem jeg kcypti utan lands og meðal þeirra „Fást“ eftir Goethe. Þú veist líklega ekki að sú var tíðin að jeg kunni Fást orðrjett utanbókar, , auðvitað fyrri partinn, og þreyttist aldrei á að lesa hann. En tímarnir breytast og 9 árin síðustu hef jeg varla tekið Goethe mjer í hönd. Fað er vandlýst þeirri tilfinníngu, sem þessi bók vakti hjá mjer þegar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.