loading/hleð
(75) Page 7 (75) Page 7
laungun til að gánga dálítið út, annað en um garðinn minn. Jeg gekk út á þjóðveginn, sem liggur til borgarinnar, því mjer þykir gaman að gánga vegi, sem jeg sje liggja lángt áfram fyrir framan mig. Mjer fínst þá eins og jeg hafl eitthvað fyrir stafni og sje að ílýta mjer eitthvert, Ait í einu sje jeg vagn koma ■ akandi á móti mjer. Yonandi ekki til mín, hugs- aði jeg hálfslcelkaður með sjálfum mjer. Pað er öllu óhætt. í vagnimtm sat ókunnur maður með yfirskegg. Jeg varð ró- legur. Samt, þegar þessi ókunni maður nálgaðist, Ijet hann stöðva vagninn, tök svo kurteyslega ofan h'úfuna og spurði ennþá kurteislegar, hvort hann hefði ekki þann heiður að tala við herra — þennan ogþennan, sem hann tiltók? Jeg staldr- aði við og ansaði, eins og jeg væri sakamaður fyrir rann- sóknardómara: Jú, jeg er Páll Alexandersson, og horfði á þennan yflrskeggja svo glöpslegur, sem mögulegt er að vera, og hugsaði með mjer: þennan mann hlýt jeg að hafa sjeð einhversstaðar. Þjer kannist ekkí við mig, kallaði hann, um leið og hann stje út úr vagninum. Als ekki. Og jeg þekti yður undir eins. Smámsaman kom það: það var Primkoff —- manstu — gamli skólabróðir okkar. Hvaða merkilegar frjettir eru þetta? hugsar þú nú með þjer. Prímkoff var svona heldur ómerki leg persóna. Jeg kannast við það, góði vin, en heyrðu nú á- fram. Jeg varð stórglaður, sagði hann, þegar jeg heyrði að þjer væruð aftur sestur að á góssinu yðar, því jeg bý hjerna í ná- grenninu. Annars er jeg ekki sá eini sem það gladdi . .. Má jeg spyrja hver annar en þjei sje svo elskulegur?
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 1
(70) Page 2
(71) Page 3
(72) Page 4
(73) Page 5
(74) Page 6
(75) Page 7
(76) Page 8
(77) Page 9
(78) Page 10
(79) Page 11
(80) Page 12
(81) Page 13
(82) Page 14
(83) Page 15
(84) Page 16
(85) Page 17
(86) Page 18
(87) Page 19
(88) Page 20
(89) Page 21
(90) Page 22
(91) Page 23
(92) Page 24
(93) Page 25
(94) Page 26
(95) Page 27
(96) Page 28
(97) Page 29
(98) Page 30
(99) Page 31
(100) Page 32
(101) Page 33
(102) Page 34
(103) Page 35
(104) Page 36
(105) Page 37
(106) Page 38
(107) Page 39
(108) Page 40
(109) Page 41
(110) Page 42
(111) Page 43
(112) Page 44
(113) Page 45
(114) Page 46
(115) Page 47
(116) Page 48
(117) Page 49
(118) Page 50
(119) Page 51
(120) Page 52
(121) Page 53
(122) Page 54
(123) Page 55
(124) Page 56
(125) Rear Flyleaf
(126) Rear Flyleaf
(127) Rear Board
(128) Rear Board
(129) Spine
(130) Fore Edge
(131) Scale
(132) Color Palette


Heiðrún

Author
Year
1901
Language
Icelandic
Pages
128


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Link to this page: (75) Page 7
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/75

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.