loading/hleð
(76) Blaðsíða 8 (76) Blaðsíða 8
8 Kona'n mín. Konan yðar ? Já, konan mín, gamall kunníngi yðar ... Má jeg spyrja, vilji j>jer gera svo vel að segja mjer hvað frú yðar heitir? Hún heitir Yera Nikolajevna og Elsoff að ættarnafni. Vera Nikolajefna! sagði jeg hátt, svona ósjálfrátt. Þetta eru merkilegu frjettirnar, sem jeg gat um í byrjun brjefsins. 4ð líkindum pykir þjer lítið markvert í þessu — og jeg verð því að segja þjer dáiitinn atburð úr mínu liðna, laungu liðna lífi. Þegar jeg kom með þjer af háskólanum árið 1838 var jeg 23. ára. I3ú fórst í embætti, en jeg afrjeð að fara til Berlínar. En af því jeg átti ekkert þángað að vilja fyrri en í Október, vildi jeg vera sumarið uppi í sveit á Rússlandi og njóta í síðasta sinn indæls iðjuleysisins, og taka síðan alvarlega til starfa. Hve vel jeg hef framkvæmt þennan síðara ásetn- íng, kemur ekki við þessa sögu. En, hvar átti nú að eyða sumrinu? spurði jeg sjálfan mig. Jeg hafði eingalyst að fara heim á góssið mitt. Faðir minn var .nýdáinn. Jeg átti einga nána ættíngja. Jeg var hálfsmeykur við einveruna, við leið- indin. í þessum kröggum tók jeg með gleði á móti heim- boði hjá einum frænda mínum, sem átti góss í T-fylki. Hann var vel efnaður, óbrotinn, góður maöur og bjó eins og stór- menni á garði sínum. Jeg fór til hans. Hann átti fjölda barna, 2 syni, dætur 5, og var svo gestrisinn að þar var alt- af fult af gestum. Altaf kom einhver, og þó skemtu menn sjer þar ekki. Eilífur erill hvern dag, það var einginn vegur að vera eina stund einsamall. Allir voru saman um alt. Hver um sig revndi að flnna eitthvað til skemtunar og allir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.