loading/hleð
(80) Blaðsíða 12 (80) Blaðsíða 12
12 einu sinni er valið. Jeg hef eins og aðrir, einu sinni reynt að sameina hvorttveggja — en það er ómögulegt og verður annaðhvort til óláns eða æruleysis. Já, þessi kona var undarleg vera, vönduð og stolt og þó ekki laus við draumóra og hjátrú, Jeg er hrædd við líflð, sagði hun einusinnivið mig og það var satt, hún varhrædd. Hrædd víð dularöfl, sem grípa við og við inn í líflð. Ham- íngjan hjálpi þeim, sem þau leggjast á. Og hefði ekki aum- íngja Elsoff kent það kaldasta af þeim? Móðurmissír hennar, missir mannsins, föðurmissir, öll þessi hræðilega atburðaröð. — j'eg hef aldrei sjeð> þessa konu brosa. Um hana má segja að hún hafi læst hjarta sínu og varpað lyklinum íhafið. Hún hefur áreiðanlega aldrei barmað sjer við nokkurn mann yflr hörmum sínum. Hún bar alt ein í leyni, og var búin að venja sig svo við að hefta tilfinníngar sínar, að hún varaðist jafnvel að sýna dóttur sinni nokkra viðkvæmni, og unni henni þó eins og lífinu í brjósti sjer. Hún kysti hana ekki ef jeg var hjá, eða nefndi hana gælunafni, heldur nefndi hana þá altaf blátt áfram Yeru. Jeg man eftir að jeg sagði einu sinni, að við, nútíðarfólkið, værunr öll svo spilt. Að vera spiltur er flónska, svaraði hún; annaðhvort hlýtur maður að brotna í sundur eða. vera brestalaus. Það komu fáir að heimsækja frú Elsoff, en jeg kom oft til hennar af því jeg fann að henni var vel til mín, og mjer geðjaðist ágætlega að Yeru Nikolajevnu. Yið hjöluðum mikið saman og geingum saman án þess þó að það hefði á nokk- urn hátt truflað okkur, þó móður hennar hefði verið með. Yera vildi helst ekki við hana skilja, og það var ástæðulaust fyrir mig, að leita tækifæris til að vera einn með Veru Niko- lajefna. Þetta hreinskiina barn hafði þann kynlega vana að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.