loading/hleð
(86) Blaðsíða 18 (86) Blaðsíða 18
18 Vei;a Nikolajevna andvarpaði lágt. Hún. .. hún er þó ekki eftir George Sand? Sagði hún, eins og með dálitlum geig. Jæja, þjer hafið þó heyrttalað um'hana. Já, ef hún værí. nú eftir hana ? En það er nú ekki, jeg mun koma með aðra lesníngu til yðar. fjer hafið þó ekki gleymt þýskunni yðar? Nei, jeg hef ekki gleymt henni. Hún talar hana eins og Þjóðverji, sagði þá Prímkoff. Það er Ijómandi. Þjer skuluð sanna, hvað aðdáanlega gott það verður, sem jeg færi yður. Ágætt. Við sjáum það þegar þar að kemur. En komi þjer nú út í garðinn. Natassja* mín þoiir ekki að vera hjerna leingur. Hún Ijet á sig krínglóttan stráhatt, sannkallaðan barna- hatt, aðeins ofurlítið stærri, en sá, sem uóttir hennar hafði á höfðinu. Jeg gekk út með henni. í útiloftinu, í skugga stóru lindanna, sýndist mjer andlit hennar ennþá elskulegra en áð- ur, einkum þegar hún reisti höfuðið og hallaði því aftur, til þess að geta litið til mín fram undan hattbarðinu. Hefði Prím- koff ekki verið á eftir okkur og stúlkan litla hlaupandi á und* an, þá hefði mjer vel getað fundist, að sumarið 1838 væri komið aftur — stúdentinn 23 ára væri að búa sig undir að fara til Berlinar, Jeg átti þeim mun hægra með að látamjer firmast, þetta, sem þessi garður var einmitt mjög líkur garði frú Elsoff. Jeg gat ekki setið á mjer að segja ekki Veru Nikolajevnu frá þessum tílflnníngum mínum. Menn segja mjer það alment, svaraði hún, að jeg hafi breyst lítið ' að útliti. Og jeg er líka sú saina hið innra. *) Gselvmafn, stytt úr Natalía.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.