loading/hleð
(88) Blaðsíða 20 (88) Blaðsíða 20
20 Það þarf einginn að vera hræeldur við hana, sagði Vera Nikolajevna —. Natassja leit á okkur og hló. Ákaílega er hún lík móður yðar, sagði jeg. Já, svaraði Vera Nikolajevna, með ánægjubrosi. Guð geíi að það verði ekki eingaungu að yflrliti. Þá vorum við kölluð til matar, og eftir borðun fór jeg heim. Þess skal getið hjer, af þvi 'þú, matfræðingurinn mikli átt í hlut, að maturinn var ágætur og vel til búinn. Hinn daginn kem jeg með Fást til þenra. Verst væri nú, ef jeg pompaði með gamla Goetha. Jeg segi þjer ítarlega hvernig alt fer. Segðu mjer,. hvað þú segir um alt þetta. Þú segir lík- lega að þetta haíi svo hertekið mig að jeg gæti orðið ást- fánginn o. s. frv. Svei því, kæri vin. I’að er kominn tími til að vera skyn- sarnur nú. Jeg hef gert nógax vitleysur og er kominn af þeim árunum, þegar maður getur byrjað aftur upp á ný hve- nær sem maður vill. Auk þess hafa slíkar konur aldrei verið hættulegar mjer. •— Hvaða konur hafa eiginlega nokkurn tíma verið mjer hættulegar? Jeg efa’, og hjartað hik.ar sárt hjá hinni einu’ að krjúpa niður. Hvernig sem veltist er mjer bó gleði að þessum nágrönnum og þykir vænt um, að geta feingið tækifæri til að finna sem oftast þessa góðu, þýðu og barnslegu konu. Það sem kann að verða til nýlundu fær þú að vita við tækifæri. Þinn. P. B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.