loading/hleð
(94) Blaðsíða 26 (94) Blaðsíða 26
26 Jeg skildi öll orðin og hvað átt var við, en . . . . Svo þagnaði hún enn á ný, og sat eins og hugsandi. í þessu bili fór vindhvinur uin trjen úti í garðinum. Yera Nikolajevna hrökk við og leit út í gluggann. Jeg sagði það fyrir, að við feingjum þrumuveður, sagði Prímkoff. En hvers vegna bregður þjer svo við, Veroska1? Hún Ieit til hans þegjandi, og í sama bili fór glampi af dularfullu og fjarlægu snæljósi yfir andlit hennar fölt og ó- bifanlegt. Þetta alt hefir Fást gert, sagði Prímkoff, þegar búið er að borða er bezt fyrir okkur að fara að hátta. Haldi þjer ekki það, herra Schimmel? Eftir andlega nautn er líkamleg hvíld jafn hyggileg sem hún er þægileg, sagði hinn góði Þjóðverji og tók sjer um leið kryddvínsstaup Yíð skildustum undir eins eftir borðun. Jeg tók í hönd Yeru Nikolajevnu þegar jeg bauð henni góðar nætur — hönd- in var köld. Jeg fór inn í mitt herbergi og stóð þar leingi við gluggann áður en jeg fór úr fötunum og lagði mig fyrir Spásögn Prímkoffs rættist. Skrugguveðrið kom nær og reið- arslögin dundu. Jeg heyrði vindhvinin og regndynjandann í trjánum og við ljósglampana sá jeg þorpskirkjunni fjarst úti við vatnið bregða fyrir ýmist svartri á hvítum bakfleti eða skínandi hvítri á svörtum fleti og svo alt hverfa í myrkur á milli. En hugurinn var langt frá öllu þessu . . . jeg var að hugsa um Veru Nikolajevnu, var að velta fyrir mjer, hvað hún myndi segja þegar hún væri sjálf búin að lesa Fást; hugsaði um tárin, og hve gagntekin hún hefði hlýtt á lest- urinn hjá mjer. 1 Veroska er gæluuafn, lireytt úr Vera.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (94) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/94

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.