loading/hleð
(95) Blaðsíða 27 (95) Blaðsíða 27
27 Sferuggurnar voru laungu búnar. Stjörnurnar skinu aft- ur í heiði og alstaðar kyrt. Aðeins heyrði jeg einhvern fugl sem jeg þefeti ekki, leika á ýmsa tóna og altaf sama lagið. Þetta einsamla, skæra hljóð ómaði kynlega utan úr nætur- kyrðinni. Bnnþá gat jeg ekki farið að hátta. Morguninn eftir var jeg fyr kominn niður í salinn en vant var og stóð þar leingi frammi fyrir mynd frú Elsoff móðir Veru. Nú er jeg þó, sagði jeg dálítið hróðugur við sjáfan mig, búinn að lesa dóttur þinni eina af þeim bókum, sem þú hafð- ir bannað. Þú hefir víst tekið eftir því, að myndir, málaðar beint framan að sjá, horfa altaf á mann. 0g mjer fanst þarna alt;jí einu eins og þessi gamla kona horfði á mig á- vítunar augum. Jeg sneri við og gekk út að glugga og það sem jeg sá þar fyrst, var Vera Nikolajevna. Hún var með hvíta sólhlíf í hendinni og hvítan klút yfir sér og var aleinsömul á gangi í garðinum. Jeg flýtti mjer út til hennar og við buðum hvort öðru góðan daginn. Jeg hef ekki getað sofnað dúr í alla nótt. Mjer er ílt í höfði og jeg ætlaði að fá mjer ferskt loft. Vonandi skánar það. Það er þó ekki af lestrinum í gærkvöldi? spurði jeg. Jeg held það, jeg er svo als óvön þesskonar öllu. 1 yðar bók er ýmislegt sem jeg get með engu móti slitið af mjer. Jeg er hrædd um að þessi bruni i höfðinu á mjer sje af því, bætti hún við og tók um leið hendinni um ennið. Það var ágætt! sagði jeg, væri jeg aðeins ekki hræddur um að vökunóttin og höfuðverkurinn níddu úr yður laungun- ina til að lesa meira af slíkum bókum. Haldi þjer það? svaraði Vera Nikolajevna og braut um
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.