loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 Mánudags kvöldsálmur. Lag: Guíissou kallar: komib til mín. 1. Iívöldsól að bylgju-beði snýr, eg bið þig, himna-faðir dýr! send mjer þinn ástar anda, og láttu verndar-ljósið þitt á legurúmið skína mitt, mein kann þá mjer ei granda. 2. Lof sje þjer fyrir liðinn dag, líknsemd þín, guð! minn studdi hag með helgri föðurhendi, en eg þín hoðorð yfirtrað, mig angrar nú af hjarta það. J>ín náð mjer svölun sendi! 3. Að þínum fótum eg fell nú, andvarp mitt, faðir! meðtak þú: gcf að eg gla'pum hafni, uppgef mjer þunga synda sekt, og sálar minnar aumkva nekt í Jesú náðarnafni! 4, Gef mjer að hvílast, guð! í þjer,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.