loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
Vikubænir. 17 Fösíudags kvöldbæn. Enn])á er einn lífdaga vorra liðinn og vjer erum fluttir einum degi nær dauða, eilífð og dómi. Æ, niiskunsarni Guð! þú hefur viðhaldið lífi voru allt fram á þenna dag og veitir oss á hverjum degi ótelj- andi velgjörðir af ríkdómi þinnar náðar. En vjer megum angráðir viðurkenna, að vjer eruni minni allri þinni miskun og trúfesti. Daglega syndgum vjer; daglega lrrjótum vjer þín boðorð, í liugsunum, orðum, eða verkum, ef ei vísvitandi, þá af bráðræði og breyskleika, og sjerhver dagur ásakar oss fyrir hálfvelgju og hirðu- leysi í vorum sáluíijálparefnum, fyrir kær- leiksleysi, kaldsinni og hviklyndi hjartans. Æ! vjer flýjuin nú til þín, eilífi miskun- semdanna faðir! Fyrirgef þú oss í Jesú nafni allar vorar syndir og ávirðingar; láttu ylgeisla þinnar eilífu náðar verma vor köldu hjörtu; láttu hana lífga og glæða vora trú og elsku og styrkja vora von, láttu liana gagntaka vora sál og sinni, svo vjer ekki lengur göngum eptir hold- inu, heldur eptir andanum og verðum þín hörn, kostgæfin til allra góðra verka. Æ! vertu oss einnig nálægur með þinni náð á þessari kvöldstundu og láttu þitt eilífa uáðarljós lýsa oss í næturinnar myrkrum; 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Band
(94) Band
(95) Kjölur
(96) Framsnið
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Bænakver

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
94


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bænakver
http://baekur.is/bok/506607cb-3bd8-48c3-8fd0-5e31d3e9d0d7

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/506607cb-3bd8-48c3-8fd0-5e31d3e9d0d7/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.