loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 Hátíða- og Bænir á hátíðum og helgidögum. Bæn á jólurn. Lof o<r dj'rð sje þjer, eilífi Guð á hæðum! fyrir alla þína óendanlegu náð og miskun- seuii; lof og dýrð sje þeir fyrir það, að þú elskaðir oss synduga menn svo heitt, að þú sendir þinn eingetinn son í lieim- inn, til þess að hver, sein á liann trúir, ekki skuli fyrirfarast, heldur hafa eilíft líf. Lof og dýrð sje þjer, vor guðdóm- legi frelsari! fyrir það, að þú af ein- skærri elsku til vor íklæddist voru holdi, til að friðþægja oss við þinn liimneska föður, til að færa oss hans himneska frið og hoða oss hans góða og velþóknanlega vilja, til að frelsa oss frá hegningu og valdi syndarinnar og afreka oss eilíft líf. f»ú liefur leitt oss frá myrkrinu til Ijóss- ins, frá dauðanum til lífsins; þú hefur opnað oss himin Guðs náðar og hans dýrðar. En hvernig getum vjer eins og vera ber lofað og vegsamað þig og þakkað þjer fyrir þessa þína óumræðilegu elsku og þær ómetanlegu náðarvelgjörðir, sem þú hefur veitt ossV það getum vjer bezt með því, að leyfa þinni náð og þínum anda inngöngu í vor hjörtu, svo að þín
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Band
(94) Band
(95) Kjölur
(96) Framsnið
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Bænakver

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
94


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bænakver
http://baekur.is/bok/506607cb-3bd8-48c3-8fd0-5e31d3e9d0d7

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/506607cb-3bd8-48c3-8fd0-5e31d3e9d0d7/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.