loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
32 Hátíða- og höntllað eilíft líf. Gef þú oss harmþrungin hjörtu og sundurkraminn anda, svo þinn andi geti tekið sjer bústað í sálum vorum og vakið hjá oss einlæga iðrun og al- varlegan viðbjóð við syndinni. þú vilt ekki brjóta hinn brákaða reyr nje slökkva hið blaktanda skar; æ! vertu oss aumum syndurum náðugur og miskunsaniur í Jesú nafni. Styrktu og glæddu kærleikann og vonarinnar ljós í vorum björtum. U|>p- rættu oss ekki í vorum syndum, beldur gefðu oss náð til að betrast og bera ávexti iðrunarinnar, þú ert sá, sem ávöxt- inn gefur; láttu oss hera mikinn ávöxt til eilífs lifs, þ)ú þekkir vor veiku og óstöð- ugu björtu; þú veizt, að þau eru fúsari á að velkjast í sorgum og ábyggjum þessa lífs en að íinna til þeirrar bryggðar, sem kemur frá þjer og leiðir til þín. Hjálpa þú oss með þínum anda til að sigra vort holdlega og veraldlega bug- arfar, til að vinna sigur trúarinnar og þjóna þjeríanda og sannleika. Æ! sendu oss anda bænarinnar, svo vjer leitum þín meðan þig er að finna og áköllum þig meðan þú ert oss nálægur; sendu oss anda árvekninnar, svo vjer ekki sof'num í syndinni, beldur verkum vora sáluhjálp með ugga og andvara og reynumst þjer
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Band
(94) Band
(95) Kjölur
(96) Framsnið
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Bænakver

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
94


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bænakver
http://baekur.is/bok/506607cb-3bd8-48c3-8fd0-5e31d3e9d0d7

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/506607cb-3bd8-48c3-8fd0-5e31d3e9d0d7/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.