loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
Vikubænir. o hugsun um þína heilögu alstaðarnálægð jafnan vera lifandi í sálum vorum, svo vjer höfum þig í huga og hjörtum hvar sem vjer erum og hvert sem vjer förum og forð- umst að syndga móti þjer í hugsunum, orðum og verkum. Viðhaltu og styrktu oss í samfjelagi við þig og elskunni til þín. Láttu þinn heilaga anda kenna oss undir- gefni undir þinn vísdómsfulla og gæzku- ríka vilja, svo vjer með auðsveipni og þolinmæði tökuin hverju því, sem þú lætur oss að höndum bera. Láttu þá blessun, sem þinn eingetinn sonur afrekaði oss með sinni friðþægingu, útbreiðast yfir allt, sem oss mætir, svo að allir lilutir þjóni oss til góðs og verði til þess að gróðursetja oss enn betur í þínum kærleika. O, þú eilífi Guð! þú, sein ert og varst og verður, minnstu vor af náð þinni, þó vjer sjeum dupt og aska og leiddu oss yfir bættur og torfærur þessa lífs inn í þitt himneska ríki. Bænheyr oss í Jesú nafni. Amen. þriðjutlags morgunbæn. Mildiríki Guð og faðir! Lof sje þjer fyrir það, að þú náðarsamlega gættir vor og verndaðir oss á þessari liðnu nóttu. Æ! kenndu oss að þakka þjer eins og vera her fyrir þína óendaulegu föðurgæzku; i*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Band
(94) Band
(95) Kjölur
(96) Framsnið
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Bænakver

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
94


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bænakver
http://baekur.is/bok/506607cb-3bd8-48c3-8fd0-5e31d3e9d0d7

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/506607cb-3bd8-48c3-8fd0-5e31d3e9d0d7/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.