loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
29 sjá mann einhvern tíma í óíirum fötum, enn vant er. Ingibjörg: Jeg sag%i nú þetta at) gamni mínu, en mjer heyrist þú tala af þjústi; á jeg aí) segja þjer nokkuí)? Jeg er nú búinn aí> læra ab lesa í lófa. Hjer var kerling í dag, sem kann aí> lesa í lófa á mönnum; jeg gaf henni brauísbita, og fyrir þa?> kenndi hún mjer þann gald- ur, aí) sjá fyrir fram forlög manna af þvf a<j Iesa í lófa á þeim. I.of mjer a¥) sjá lófann á þjer, svo skal jeg strax segjaþjer fyrir fram forlög þín! Bárþur: Nei, óiíei, Ingibjörg! Bár?)- nr er ekki eins heimskur og þú hvggur. Jeg skil nú fyr enn skeliur í tönnunum á mjer. þ>ú liefur komizt á snoíir um upp- hefþina, sem jeg á von á. Ingibjörg: Nei, svei mjer ef jegveit minnstu ögn um hana. Bárfcur: Og vert’ ekki a?) ólíkinda- látunuin þeim arna; svo sem jeg er lif- andi, þá hefurfeu heyrt þaíi, og því áttu hægt melö aí) spá fyrir mjer. Nei, nei, Báríiur er eldri enn tvævetur, og lætur ekki fara í kringum sig, Ingibjörg: J>ó jeg sje dauí) út bor- in, þá veit jeg ekki ögn af því, sem þú ert sA tala um. Bárþur: Hefurou ekki talaí) nýlega vio hana madömn J>iíirandaseii? Ingibjörg: Jeg heid þú sjert vit- laus, maður; þekki jeg nokkra madömu þifirandasen ? Bárl&ur: Jeg skal þó ekki trúa öíiru, enn aþ jómfrúin haíl sagt þjer þaí). Ingibjörg: Blessaílur vertu, Bárl&ur, hættu rækáls þvættingnum þeim arna! Bárbur: Hana þá, Imba, þarna er á mjer höndin; spáílu nú eins og þú vilt. En þaþ, þarf enginn aíi segjamjer, aí) þú hefur komizt á snoþir um allt saman, þó þú látir svoua ókunnuglega. En þat) fer nú líka eins vel á því, at> þú getur látií) nokkuí) ólíkindalega; því okkur mun henta þaþ bezt hjúunum hjerna eptirleiíiis, aí) kunna aí> fela nokkuí) bakviþ eyraí). Já já, hvaþ sástu nú í lófanum á mjer? Ingibjörg: Jeg sje þaí), Bárfcur! aíi hafaldaskapti?) húsbóndans, sem liggur þarna undir boríiinu, rííiur um hrygginn á þjer, ál&ur dagur er úti. Skammast máttu þín, aí> búa þig svona afkáralega, eins og athlægi, þegar svo mikií) er til aí) gjöra, og hafa spánýjar reifebrækur hús- bóndans til a% spreyta þig í. Bárftur: Heyrþu, Ingibjörg mín! Jeg þarf nú ekki aí> lesa í lófann til atl spá. En sannaíiu þaí), biessut)! aíi þú færí) eitt ela tvö kjaptshögg, eptir því sem á stendur, fyrir skammirnar úr þjer. Og þarna kemur nú strax spádómurinn fram. (Ilann rekur henni utan undir).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Vefarinn með tólfkóngaviti

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vefarinn með tólfkóngaviti
http://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.