
(15) Blaðsíða 11
11
Anniir fundur.
Laugardag 7. Marz 1908, kl. 10.
Gcrðabók frá fyrra fundi varlesin
og saniþykt. Cand. jur. [Jó/iJ Svein-
björnsson var eftir tillögu formanns
kosinn aðstoðarritari nefndarinnar.
Samþykt var að setja nefnd til að
semja frumvarp til fundarskapa fyrir
nefndina. í þá nefnd vóru þeir
kjörnir: H. N. Hansen konferenzráð
og L. H. Bjarnason sýslumaður.
Formaðurinn, forsætisráðherra ./.
C. Christensen, gjörði því næst grein
fyrir atriðum þeim er ræða ætli
samkvæmt skipunarbrjefinu og las
upp aðalóskir þær, sem fram höfðu
verið bornar af hálfu íslands 1906,
eptir þvi' sem frá þeim var skýrt i
í Ritzau-símskeyti og í ágripi af hinni
prentuðu skýrslu um ferð alþingis-
manna 1906, og var samþykt að láta
prenta þessi skjöl.
Varaformaðurinn.ráðherra íslands,
Hs. Exellence H. P. Hafstein þakk-
aði fyrir hve fúslega Danir hefðu
tekið því að hefja þessa samninga,
en að þessari samningsgerð gengu
menn frá íslands hlið með beztu
von um að hér yrði unnað fullra rétt-
inda og skila. Ráðherrann las upp
yfirlýsingu, er allir inir íslenzku
nefndarmenn höfðu skrifað undir 7.
Marz 1908, er leggja ætti til grund-
vallar fyrir umræðum, og var sam-
þjrkt að prenta hana og útbýta henni
meðal nefndarmanna.
Eftir all-langar umræður um mál-
ið alment bar Ii. N. Hansen konfer-
enzráð upp þessa tillögu: »Nefndin
skorar á ina íslenzku nefndarmenn
að leggja fram aðalatriði óska sinna
að því er kemur til höfuðákvæðanna
í sambandslögum framvegis, ogeinn-
ig um önnur þau atriði er þeir ósk-
uðu að nefndin tæki til meðferðar.
Þá er þetta liggur fyrir, verður
það tekið lil umræðu og eins þær
sögulegu skoðanir sem í dag hafa
verið fluttar«.
Tillaga þessi var samþykt í einu
hljóði og umræðum því næst frestað
óákveðinn tíma, unz íormaður kveddi
aftur til fundar.
Fundi slitið kl. II20.
J. C. Christensen.
Ií. Berlin.
Priðji fundur.
Laugardag 21. marz 1908 kl. 10.
Gerðal/ók frá síðasta fundi var
lesin og samþykt.
Formaður skýrði frá, að siðan á
síðasta fundi hefði þessum prentuðum
ritum verið útbýtt meðal nefndar-
manna.
1. Frumvarp lil fundarskapa fyrir
nefnd Dana og íslendinga frá
1907;
2. Skjöl þau er formaður las upp
á síðasta fundi um óskir íslend-
inga 1906;
3. Yfirlýsing, sú er varaformaður
hafði lesið upp á síðasta fundi,
frá íslenzku nefndarmönnunum
um grundvöll fyrir umræðunum;
4. Aðalatriði í njTrri Iöggjöf um
stöðu íslands í veldi Danakon-
ungs, undirskrifuð 16. marz 1908
af öllum inum íslenzku nefndar-
mönnum — og loks
5. »Om Islands statsretlige Stilling
indtil 1851« eptir Dr. jur. Knud
Berlin.
Fyrsta umræðuefni var:
Fyrsta umræða um:
Frumvarp til fundarskapa fgrir
nefnd Dana ag Islendinga frá 1907.
H. N. Hansen konferenzráð rök-
studdi frumvarpið stuttlega, og féll-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald