loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
usl allir á það, nema á regluna í 12 gr. um, að gerðum nefndarinnar »skyldi halda leyndum«; vildu ýmsir breyta því og orða það samkvæm- ara því sem samþykt var á fyrsta fundi. Samþykt var að hafa aðra umræðu um þetta mál vog heimta, að breyt- ingartillögur yrðu framkomnar til næsla lundar. IJví næst vóru til umræðu tekin aðalatriði þau, er íslenzku nefndar- mennirnir höíðu komið fram með: Hajstcin ráðherra hóf umræður með því að skýra stultlega frá skoð- un íslendinga á fjárhagsviðskiptun- um milli íslands og Danmerkur og skýrði því næst stuttlega frá efni aðalatriðanna. Eftir nokkrar um- ræður lagði forsætisráðherrann lil að inir dönsku nefndarmenn skyldu einnig al’ sinni hálfu semja skrif- legan grundvöll undir umræðurnar framvegis. Þelta var samþykt í einu hljóði og fundum því næst frestað þar til að formaður kveddi aftur til fundar. Fundi slitið kl. II10. J. C. Christensen. lí. llerlin. Fjórði í'undur. Laugarday 28. marz 1908 kl. 10. Gerðabók frá síðastafundi varlesin og samþykt, og skýrði formaður frá, að inir islenzku nefndarmenn hefðu látið útbýta meðal inna dönsku nefndarmanna: Ragnar Lundborg, Islands staats- rechtliche Stellung, Berlin 1908. Síðan á síðasta fundi liafði þess- um prentuðum ritum verið útbýtt: 1. Breytingarlillögu við frumvarp lil fundarskapa fyrir nefnd Dana og íslendinga frá 1907; 2. Frumvarpi til Iaga um slöðu Is- lands í veldi Danakonungs, dags. 27. marz 1908 undirskr. af öllum inum dönsku nefndarmönnum, og 3. »Specification af de Summer, som i Tidsrummet 1870/7i—19°%7 er opforte paa Oversiglen over det finansielle Mellemværende mellem Danmark og Island, udarbejdet af Statens slatistiske Bureau«. Fyrsta mál á dagskrá var: Önnur og síðari umræða um: Frunwarp til fundarskapa fyrir nefnd Dana og Islendinga frá 1907. Við þetta var fram koniin þessi breytingartillaga: Við 12. gr. frá Ivnudsen og Krabhe: I stað orðanna »skyldi halda leynd- um« komi: »má ekki birta«. Eftir nokkrar umræður var þó samþykt, án sérstakrar atkvæða- greiðslu, að láta 12. gr. frumvarpsins standa óbreytta; en allir nefndarmenn féllust á þann skilning, að orðin i 12. gr., að »gerðum nefndarinnar skal halda leyndum« hanni ekki frá- sögu í trúnaði að viðlagðri persónu- Iegri þagmælskuskjddu. Hér með var einnig frumvarpið til fundarskapa álilið samþykl í heild sinni. Þvi næst var tekið til fyrstu al- mennrar umræðu frumvarp dönsku nefndarmannanna frá 27. marz til Iaga um stöðu íslands í veldi Dana- konungs. Forsœlisráðlierrann skýrði frum- varpið.sem samið var af inum dönsku nefndarmönnum samkvæmt áskorun nefndarinnar á síðasta fundi um, að einnig frá hálfu hinna dönsku nefnd- armanna yrði saminn skriflegur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.