loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 En þá er einveldið komst á, breytt- ist að eins, lagalega séð, afstaðan við konung, en ekki afstaðan við lönd þau önnur, er lágu undir kon- ung. Hitt er annað mál, að eftir því sem einveldinu óx fiskur um hrygg blandaðist stjórnin á Dan- mörku, Noregi og íslaudi saman smátt og smátt og mjög svo af handa hófi, þannig að in dönsku stjórnarvöld oft og einatt slengdu tslands málum saman við stjórn- mál liinna landanna; en hvcrt þess- ara landa, Danmörk, Noregur og ísland liöfðu þó sína sérstöku lög- gjöf og »konungsins land, Island« er i lagamáli nefnt jafnframt inu danska og norska ríki, en ekki sem undirlægja þeirra eða þartur úr þeim. Að visu verður því ekki neitað, að ísland varer fram liðu stundir nefnt ýmsum nöfnum og farið með þaö á margan hátt, jafnvel stundum sem nýlendu, landsliluta, hérað eða »hjá- lendu« o. s. frv.; en enda þótt inót- spyrnuall landsins og réttarkröfur hiðu nokkurn haga við fátækt þá og niðurlægingu, er landið komst i, að nokkru leyti sökum hryggi- legrar vanstjórnar og óheppilegra ráðstafana, þá vitum vér eigi til þess, að in íslenzka þjóð hafi nokkru sinni gefið samþykki sitt til neins, er með réltu megi útskýra sem upp- gjöfundir vald annarar þjóðar. Miklu fremur hefir Island, þrátt fyrir alt andstreymi sitt og raunir varðveitt og varið ið sérstaka þjóðerni sitt, sína fornu tungu og tilfinningar sinar fyrir rétti, lrelsi og sjálfstæði. En hitl virðist engum efa hundið, að handahófs-venjur á skrifstofum stjórnardeilda geta ekki haft nein laga- leg áhrif á pólitiska réttarafstöðu einnar þjóðar gagnvarl annari. Eað virðist og liggja í augum uppi, að in íslenzka þjóð gat ekki, einungis fyrir það, að einveldið lagð- ist niður, mist nokkur réttindi sín eða orðið uiulirlægja annarar þjóðar. í hreytingunni i einvaldsstjórn var ekki fólginn neinn réttur konungs- valdinu til handa til þess að selja nokkru öðru valdi réttindi landsins í hendur, og ekki vitum vér heldur til, að konungurinn hafi sýut nokk- urn vilja eða viðleitni í þá átt. En úr þvi að því er þannig varið, mátti það heita næsta kynlegt, að sú kenning skyldi koma fram, að ið danska löggjafarvald, þegar einveld- inu lauk og þingbundin konungs- sljórn komst á í Danmörku, liefði fengið yfirráð j'fir íslands málum og gæti jafnvel einsamalt gert á- kvarðanir um höfuð-réttindi íslands án þess samþykkis. Vér skulum og raunar fúslega kannast við, að dregið liefir verið úr kenningu þess- ari smátt og smátt og jafnvel vikið frá henni, sbr. t. d. útnefninguna á nefnd þessari og lýsinguna á verk- efni hennar. Gagnvart þeirri kenningu, að ís- land hafi engan frekari rétt til sjálf- stjórnar en þann, er ið danska lög- gjafarvald kynni að vilja láta því í té, svo lengi og á þann hátt, er það kvnni að ákveða, verðum vér að halda fast við það sem undirstöðu undir samningum um réttarafstöðu íslands í veldi Danakonungs, að ís- land de jure (þ. e. að lagarétti) beri að álíta frjálst land undir krúnu Danakonungs, og að það ásamt kon- ungi hafi fult vald yfir öllum mál- um sinum, nema að svo miklu Ieyti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.