loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
gcti að eins veill fæðingjarétt fyrir silt löggjafarsvið. 2. Utanríkismálefni, J)ó þannig að engir nýir samningar eða því- líkar ákvarðanir verði gildandi fyrir ísland án samþykkis stjórn- arvalda íslands. Væntanlega gæti ísland lagt sitt til að lilutfalli réttu (sbr. A. 2.) til borgunar fyrir umönnun þessara mála, af koslnaðinum við embættismenn utanríkisráðaneytisins, sendiherr- ana og verzlunarræðismenskuna. 3. Gæzla fiskveiðaréttarins í land- lielgi íslands, gegn þvi að Danir hafi rétt til að veiða í landhelgi með sömu skilyrðum sem lands- menn. 4. Peningaslátta. 5. Hæslirétlur, þangað til löggjafar- vald íslands selur á slofn æðsta dómstól i landinu sjálfu. Báðum löndunum ætti að áskilja rélt til, Jiá er tiltekinn árafjöldi er liðinn, að krefjast endurskoðunar á ákvæðum sambandslaganna um þau málefni, sem um er rætt í flokkinum B. og til þess að segja sambandinu slilið um Jæssi mál eða nokkur af þeim, ef endurskoðunin leiðir ekki til nýs samnings. Að því er póstsambandið snertir milli landanna, óskum vér að í lögin væri tekin ákvæði um það að styrk- ur sá sem ríkissjóður Dana Ieggur lil póstsambandsins milli íslands og Danmerkur, verði ekki lækkaður úr því sem nú er og að hann verði notaðar el'tir samráði við stjórn ís- lands og, ef óskað er, í sameiningu við hana. Lögin frá öðrum 2. Janúar 1871 ákváðu »tillag« til lúkningar Ijár- hagsviðskiftunum milli Danmerkur og íslands, en lögin ættu einnig að flytja ákvæði um, að viðskiflum Jjess- um verði lokið með greiðslu úr ríkis- sjóði eitt skipti fyrir öll. Einnig ætli þar að standa yfirlýs- ingar-ummæli um, að konungur og stjórnarvöld íslands hafi einka-umráð yfir öllum Jieim málefnum, sem ekki eru berum orðum falin Danmörku á hendur, þar á meðal einnig um það, með hverjum hælti íslenzkir ráðherr- ar séu skipaðir og íslenzlt mál horin upp fyrir konungi. Loksins ætti að taka upp ákvæði um, hversu úr á að skera ef á grein- i n gu r ver ð u r m i 1 li s tj ó rn a r val da h egg j a landanna, um valdatakmörk þeirra. Kaupmannahöfn 16. marz 1908.' H. Hafstein. Stefán Stefánsson, Lárus H. Bjarnason. Skúli Thoroddsen. Sleingrimur Jónsson. Jóh. Jóhannsson. Jón Magnússon. Fylgiskj. XIII. Eftir að inir íslenzku nefndarmenn hafa lagt fram skriflegann grundvöll fyrir umræðunum, og nefndin liefir fallist á, að inir dönsku nefndarmenn geri slíkt ið sama, þá höfum vér i þessum tilgangi samið eftirfvlgjandi uppkast. 27. marz 1908. J. C. Christensen. N. Andersen. C. Goos. II. N. Hansen. N. Hansen. N. K. Johansen. P. Knudsen. C. Krabbe. M. P. Madsen-Mygdal. II. Matzen. N. Neergaard. Anders Nielsen. 4. Thomsen. Uppkast til laga um stöðu Islands i veldi Danakonimgs. Þegar lögin eru samþykt bæði af rikisþingi og' alþingi og staðfest af
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.