loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 konungi, orðist inngangur laganna þannig: Yér Friðrik iittundi o. s. frv. Geruin lcunnugt: Eftir að ríkis- þingið og alþingi við sameiginlega samninga eru ásátt orðin um stöðu Islands i veldi Danakonungs höfum Vér með samþykki Voru staðfest eftirfarandi lög, er samþykt eru bæði af ríkisþinginu og alþingi: 1. gr. Island er frjálst land með sér- stökum landsréttindum innan veldis Danakonungs ogverðurekki afliendi látið; naín þess skal taka upp í tignarnafn konungs. 2. gr. Landsréttindi íslands taka yfir stjórn eftirfarandi mála, er sérstök eru fyrir ísland: 1. In borgaralegu lög, liegningarlögin og dómgæslan, er hér að lítur, þó svo að engin breyting verður gerð á stöðu hæstarréttar sem æðsta dóms í íslenzkum málum, án þess að ið almenna löggjafar- vald ríkisins taki þátt í því; 2. Lögreglumálefni; 3. Kirkjumál og kenslumál; 4. Læknamál og heilhrigðismál; 5. Sveitamál og látækramál; 6. Vegir og póstgöngur á íslandi, talsíma og ritsíma málefni og aðrar samgöngur innanlands; 7. Landbúnaður, fiskiveiðar, verzlun, siglingar og aðrir atvinnuvegir, lánsfæra-mál, banka-mál og vá- tryggingarmál; 8. Skattamál beinlínis og óbeinlínis; 9. Þjóðeignir, opinberar stofnanir og sjóðir. 3. gB. I öllum þeim málefnum, sem sam- kvæmt næstu grein hér á undan eru sérmál íslands liefir landið löggjöf sína og stjórn út af fyrir sig sam- kvæmt stjórnarskránni um in sér- stöku málefni Islands. 4. gr. í öllum þeim málum sem ekki eru sérmál, er löggjafarvaldið bjá konungi og ríkisþingi í sameiningu. ísland á rétt á að liafa fulltrúa í ríkisþinginu, en því máli verður eigi til Ij'kla ráðið nema með lögum, er bæði ið almenna löggjafarvald rík- isins og sérstaka löggjafarvald ís- lands samþykkir, en við- þau lög eiga ekki endurskoðunarákvæðin í 7. grein. Þar til þetta verður, skal þó ekki nema með lögum er bæði ið al- menna löggjafarvald rikisins og ið sérstaka löggjafarvald íslands sam- þykkja bæði lil samans, skipað þeim sameiginlegu málum sem ið almenna löggjafarvald heimtar fjárveitingu til einnig af löggjafarvaldi íslands — og eru þar á meðal póstmál og rit- símasamband milli Danmerkur og íslands. 5. gr. Til fullnustugerðar fjárliagsvið- skiftunum milli Danmerkur og ís- Iands greiðir ríkissjóður landssjóði íslands .... kr. eilt skifti fyrir öll, ogeru þar meðáendakljáð öll skulda- skifti sem verið hafa hingað lil milli ríkissjóðsins og íslands. Aftur á móti ber ríkissjóður Dana framvegis allar þær byrðir, er nú skal greina, fyrir veldi Danakonungs: 1. Vextir og afborganir af ríkis- skuldunum, án tillits til þess, hversu þær eru til komnar; 2. konungsmötu; 3. borðfé ætlmenna konungs og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.