loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
í heiti konungs komi eftir orðið »Danmerkur« orðin: »og íslands«. 2. gr. Skipun sú, er gildir í Danmörku um ríkiserfðir, rétt konungs til að liafa stjórn á hendi í öðrum lönd- um, trúarbrögð konungs, myndug- leika hans og um rikisstjórn er kon- ungur er ófullveðja, sjúkur eða fjar- staddur svo og um það er konung- dómurinn er laus og enginn ríkisarfi til, skal einnig gilda að því er lil íslands kemur. 3. gr. I3essi eru sameiginleg mál Dan- merkur og Islands: 1. Ivonungsmata, horðíé ættmanna konungs og önnur gjöld til kon- ungsættarinnar, þau er á rík- inu livíla. 2. Ulanríkismál rikisins og það sem nauðsjmlega stendur í sam- bandi við þau, þó svo, að samn- ingar sem heimta breytingu á sérstakri löggjöf íslands, fá ekki gildi fyrir ísland fyrri en slík lagabreyting er samþykt af al- þingi og staðfest af konungi. 3. Landvarnir ríkisins á sjó og og landi, þar með talin gæzla íiskiveiðarrettar þegna ríkisins innan landhelgi. 4. Viðskifti ríkisins við Grænland og nýlendurnar; 5. ríkisráðið. 6. fæðingarrétturinn; 7. peningaslátta og mál; 8. ríkisskuldir og rikiseignir; 9. hæstiréttur; 10. flagg og gunnfáni ríkisins. Öðrum málefnum, sem taka bæði til Danmerkur og íslands, svo sem póslsambandið og ritsimasam- bandið milli landanna, ráða dönsk og íslenzk stjórnarvöld í sameiningu. 4. gr. Dönsk stjórnarvöld fara einnig fyrir Islands hönd með þau mál, er sameiginleg eru samkvæmt 3. gr.;en livort landið fyrir sig ræður að fullu öllum öðrum málum sínum. 5. gr. Til fullnaðarúrslita fjárhagsvið- skiftanna milli Danmerkur og ís- lands greiðir ríkissjóður landssjóði íslands.............kr. eitt skifti fyrir öll, og með því eru öll skulda- skifti, sem verið hafa að undanförnu milli ríkissjóðsins og Islands, full- komlega á enda kljáð. Hins vegar ber rikissjóður Dana framvegis öll þau útgjöld fyrir veldi Danakonungs, sem stafa af stjórn þeirra sameiginlegu mála, sem nefnd eru 3. gr. 6. gr. Danir og íslendingar á íslandi og íslendingar og Danir í Danmörku njóta fulls jafnréttis. Um fiskiveiðar í landhelgi rikis- ins eru Danir og íslendingar jafn- réttháir. íslendingar, sem heimilisfastir eru á íslandi skulu hér eftir sem liing- að til vera undanþegnir því að taka þátt í vörn ríkisins. Við Kaupmannahafnar-háskóla halda íslenzkir námsmenn þeim al- menna rélti og forgangsrétti, sem þeir nú hafa lil slyrks og lilunninda. Við háskólann skal setja á stofn kennaraembætti í íslenzkum lögum. 7. gr. Lögum þessum verður aðeins breytt við almenna endurskoðun laganna, í fyrsta lagi 1933 og gelur 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.