loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 þá breytingunni því að eins orðið framgengt með lögum, er nefnd danskra og íslenzkra manna hefir undirbúið og ríkisþing og alþingi samþykt samhljóða og konungur staðfest. Fylgiskjal XVI. Sem bráðabirgða-breytingaíillögu frá vorri hálfu berum vér hér með fram eftirfarandi nýtt uppkast. 14. Apríl 1908. J. C. Christensen.H.N.Hansen.P.Knudsen. Chr. Krabbe. II. Malzen. N. Neergaard. Uppkast til laga um ríkisréUársamband milli Islands og Danmerkur innan vehii Danakonungs. (Inngangur laganna, er þau hafa náð samþykki bæði ríkisþingsins og alþingis og slaðlesting konungs, orðist svo: Vér Friðrek liinn áttundi o. s. frv. Gerum kunnugt: Ríkisþing Dan- merkur og alþingi Islendinga h.afa fallist á og Vér með samþykki voru slaðfest eftirfarandi lög:) 1. gr. ísland er frjást og sjálfstætt land, er eigi verður af hendi látið, innan veldis Danakonungs, sameinað Dan- mörku með sameiginlegum konungi og þeim sameiginíegum málum, sem tilgreind eru í lögum þessum: 1 heili konungs komi eftir orðið: »Danmerkur« orðin: »og íslands«. 2. gr. Skipun sú er gildir í Danmörku um ríkiserfðir, rétt konungs til að hafa s'tjórn á hendi í öðrum löndum, trúarbrögð konungs, myndugleika bans og um ríkisstjórn, er konungur er ófullveðja, sjúkur eða fjarstaddur, svo og um það, er konungdómurinn er laus og enginn ríkisaríi til, skal einnig gilda að því er til íslands kemur. 3. gr. þessi eru sameiginlegmál Dan- merkur og íslands: 1. Konungsmala, borðfé ættmenna konungs og önnur gjöld til kon- ungsætlarinnar, þau er á ríkinu hvíla. 2. utanríkismál ríkisins; 3. landvarnir á landi og sjó, þar með talin gæzla fiskiveiðaréttar þegnanna innan landhelgi; 4. ríkisráðið; 5. fæðingjarétturinn; 6. slátta og löggilding máls og vogar; 7. hæstiréttur; þegar sæti losnar í hæsta rétti, skal skipa í það mann, er þekkingu hefir á íslenzkum lögum; 8. lierllaggið og verzlunarflaggið; Öðrum málum, er taka hæði til Danmerkur og íslands — þar á með- al póstsambandið og ritsímasam- bandið milli Danmerkur og íslands — ráða in almenna ríkisstjórn eða in sérstaka stjórn íslands eða lög- gjafarvöld þeirra í sameiningu. 4. gr. Dönsk stjórnarvöld fara einnig fvrir Islands hönd með þau mál, er er sameiginleg eru samkvæmt 3. gr., en hvort landið fyrir sig ræður að fullu öllum öðrum málum sínum. 5. gr. Til fullnaðarúrslita fjárhagsvið- skiftanna milli Danmerkur og íslands greiðir ríkissjóður landssjóði Islands .........kr. eilt skifli fyrir öll,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.