loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 með sér. Takist það ekki, skal ieggja málið í gerð til fullnaðarúr- slita. Gerðardóminn sitja 4 menn, útnefndir af konungi, og kýs ríkis- þingið 2 og alþingi 2. Gerðardóm- urinn kýs sér oddamann. Verði dómurinn ekki á eilt sáttur um kosningu oddamanns, er dómsfor- seti hæstaréttar sjálfkjörinn odda- maður. 8. gr. Þá er 20 ár eru liðin frá því er lög þessi öðluðust gildi, gelur hvort heldur ríkisþingið eða alþingi kraíist endurskoðunar á þeim. Leiði end- urskoðunin ekki til nýs sáltmála innan 3. ára frá því er endurskoð- unar var kraíist, má heimta endur- skoðun að nýju á sama liátt og áð- ur að 5 árum liðnum frá því, að nefndur 3. ára lrestur er á enda. Nú lekst ekki að koma á samkomu- lagi meðal löggjafarvalda heggja landa á 2 árum frá því, að endur- skoðunar var krafist að nýju, og á- kveður konungur þá eftir tillögu frá rikisþingi eða alþingi, að samband- inu skuli vera slitið með 2. ára fyrirvara að nokkru eða öllu Ieyti, að konungssambandinu undanteknu. «>• gr. Lög þessi öðlast gildi.......... Fyigiskjal XVIII. Vér leyfum oss að stinga upp á eftirfarandi orðhljóðun: Kaupmannaliöin, 30. April 1908. Lárus II. Bjarnason. II. X. Ilansen. Jóh. Jóhannesson Chv. Krabbe. Uppkast að lögum um rikisréttarsamband Danmerkur og Istands. (Inngangur Iaganna, er þau hafa náð samþykki bœði ríkisþings og alþingis og staðfesting konungs, orðisl svo: Vér Friðrek liinn áttundi o. s. frv. Gerum kunnugt: Ríkisþing Dan- merkur og alþingi íslendinga liafa fallist á og Vér með samþykki Vorn staðfest eftirfarandi lög:) 1. gr. ísland er frjálst og sjálfstætl land, er eigi verður af hendi Iátið. Það er i sambandi við Danmörku um einn og sama konung og þau mál, er báðir aðilar hafa orðið ásáttir um að lelja sameiginleg í lögum þess- um. Danmörk og Island eru því í ríkjasambandi, er nefnisl veldi Dana- konungs. I heiti konungs komi el'tir orðið: »Danmerkur« orðin: »og íslands«. 2. gr. Skipun sú, er gildir í Danmörku um ríkiserfðir, rétt konungs lil að hafa stjórn á hendi í öðrum lönd- um, trúarbrögð konungs, myndug- leika hans og um ríksistjórn, er kon- ungur er ófullveðja, sjúkur eða fjar- sladdur, svo og um það, er kon- ungdómurinn er laus og enginn rík- isarli til, skal einnig gilda að því er lil íslands kemur. 3. gr. Þessi eru sameiginleg mál Dan- merkur og Islands. 1. Konungsmata, borðfé æltmanna konungs og önnur gjöld til kon- ungsæltarinnar. 2. Utanríkismálefni. Enginn þjóð- arsamningur, er snertir ísland U
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.